Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 48

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 48
 Þjóðmál voR 2013 47 er með skáldsögur ef að þær ná mér ekki á svona 50 síðum þá hætti ég með þær, þá eyði ég tím anum ekki í þær heldur fer ég í næstu bók . Hér gefur Róbert fróðlega innsýn í vinnu brögð fjölmiðlamanna og stjórn málamanna . Þegar þeir fá skýrslu í hend ur er litið á innganginn, þar sem kemur fram um hvað verði fjallað í skýrslunni . Svo er farið beint í niður stöðurnar og þá er þetta komið . Nema „eitthvað sérstakt“ hafi „grip ið“ menn í niðurstöðunum, þá er lesið um það . Með öðrum orðum, það heyrir til undan tekninga ef kannað er hversu mikil vigt er í raun í rökstuðningnum, sem þó er sagður hafa ráðið hinni faglegu niðurstöðu . Má ætla að það sé aldrei gert ef lesandinn hefur ekkert sérstakt á móti niðurstöðunni við fyrsta og eina skyndilestur hennar . „Maður sparar sér tíma og fer beint í það sem maður þarf á að halda .“ Skýrslan er löng en lífið stutt . Og vitaskuld eiga þessi vinnubrögð ekki aðeins við um orðmargar niðurstöður opin berra fagmanna . Alls kyns hagsmuna- samtök og þrýstihópar láta gera fyrir sig langar skýrslur til að sannfæra almenning um baráttumálin . Það hlýtur að gefast vel í þjóðfélagi þar sem fjölmiðlamenn lesa ekki skýrslur heldur endursegja útdrátt þess sem keypti skýrsluna og fara svo beint í niðurstöðurnar . Stjórnmálamaðurinn les svo sjálfur ekki meira, heldur treystir á fjöl- miðlamanninn sem las bara útdrátt inn og niðurstöðurnar . Fyrir nokkrum árum var stofnað svonefnt mannréttindaráð hjá Reykjavíkurborg þar sem puða sjö manns á launum hjá skatt- greiðendum . Jafnframt var komið á legg mannréttindaskrifstofu, sem heyrir undir ráðið . Á skrifstofunni starfa nú 10 manns, þar af er annar hver starfsmaður „stjóri“ . Undir ráðið heyra svo ýmsir „starfshópar“ . Nýlega gaf mannréttindaskrifstofan úr frétta- ritið Mannorð . Í haus á forsíðu ritsins eru ýmis tákn sem eiga líklega að vera til marks um víð- sýni skrifstofunnar og ráðsins, sem af hógværð kenna sig við mannréttindin . Til að mynda er þar maður í hjólastól, smábarn, jörðin, trúartákn og svo hið vinalega og múltíkúltí merki hamar og sigð . Síðastnefnda merkið er ekki þekkt sem annað en merki einnar helstu morðvélar mannkynssögunnar, Sovétríkjanna . Hvað myndu menn segja ef mann rétt- indaskrifstofan gæfi út fréttablaðið Mannorð með hakakrossinum á forsíðu? Sjálfsagt yrði allt vit laust . En við hamar og sigð mun enginn segja neitt . Vefþjóðviljinn á andriki.is, 16 . janúar 2013 . „Mannréttinda“-skrifstofa Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.