Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 66

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 66
 Þjóðmál voR 2013 65 kaupanda trú um að hann þurfi ein faldlega að fjárfesta í betra sjónvarpi . Elítan keppist við að telja almenningi trú um að hún þurfi bara meiri völd til að verja hina stórkostlegu mynt, um það séu allir hagfræðingar sam- mála . Herman van Rompuy sagði við nóbels- verðlaunaafhendinguna: Hér enduróma upphafsorð Schuman-yfir lýs- ingarinnar, stofnskjals Evrópusam bands ins . „La paix mondiale“, „World Peace,“ „Heims- friður,“ segir þar „verður aldrei tryggð ur án þess að gripið sé til skapandi ráðstafana í sam- ræmi við hættuna sem að honum steðjar .“ Hér er von Rompuy að réttlæta enn frekari valda töku Evrópusambandsins til að við- halda þeim friði sem fæst ekki án ESB og sam eiginlegs gjaldmiðils . Staðreyndin er hins vegar sú að það er Evrópu sambandið sjálft sem ógnar friði í Evrópu . Nokkrar fréttir af Elítunni síðustu mánuði Það er nóg að renna yfir fréttir um Elítuna síðustu mánuði til að átta sig á að hún hefur of mikil völd . Á dögunum, þegar SAS-flugfélagið lenti í meiriháttar fjár hags örðugleikum, þurfti samþykki fram- kvæmda stjórnar ESB til að félagið fengi ríkisábyrgð frá ríkis stjórnum Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur .4 Hvað sem mönn- um kann að finnast um ríkisábyrgð þá er valdið ekki lengur hjá ríkisstjórnunum . Að sjálfsögðu fékkst leyfi enda ríkisábyrgð sérstakt áhugamál vinstri manna . Í nóvember óskaði framkvæmdastjórn ESB eftir því að eftirlitsstofnun EFTA rannsakaði inn flutningshömlur Íslands á kjöti og kjötafurðum frá Elítunni .5 Í sama mánuði samþykkti hún einnig að 40% stjórnarmanna fyrirtækja í Evrópu skyldu að vera konur,6 en til að sýna lit leyfir hún aðildarríkjunum að taka sjálf ákvörðun um aðgerðir gagnvart fyrirtækjum, sem fylgja þessum fyrirmælum ekki eftir . Endurskoðendur sambandsins neituðu nýlega, 18 . árið í röð, að árita reikninga Elítunnar . Framkvæmdastjórn ESB brást við niðurstöðu endurskoðendanna með þeim orðum að hún sýndi að undanfarin ár hefði framkvæmdastjórnin „staðið við loforð sitt um að tryggja hágæðastjórn og -eftirlit með ESB-sjóðum“ .7 Þetta er yfirklór sem jafnvel Össur Skarphéðinsson gæti verið stoltur af . Í október klóruðu evrópskir hárgreiðslu- 4 http://www .evropuvaktin .is/frettir/26038/ 5 http://www .mbl .is/frettir/innlent/2012/11/10/esb_bi- dur_esa_ad_skoda_kjothomlur/ 6 http://www .evropuvaktin .is/vidskiptavaktin/26102/ 7 http://www .evropuvaktin .is/frettir/25995/ Oft er erfitt að eyða gömlum leyfum vörumerkja og slagorða þegar fyrirtæki „rebranda“ . Evrópuelítan lenti nýlega í því að „hamarinn og sigðin“ flaut upp á yfirborðið . Veggspjald þetta segir heilmikið um takmark Elítunnar og óraunsæi þess að sameina alla menningarstrauma undir eina maístjörnu með merki kommúnismans á toppnum .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.