Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 89
88 Þjóðmál voR 2013
ágúst 2010 af http://ils .is/Uploads/document/
Hálfsársuppgj_2004 .pdf, sótt 18 . ágúst 2010 .
Íbúðalánasjóður . (2005a) . Ársreikningur
Íbúðalánasjóðs 2004 . Sótt þann 18 . ágúst 2010
af http://ils .is/Uploads/document/Ársreikningar/
Ársreikningur2004 .pdf .
Íbúðarlánasjóður . (2005b) . Um aðdraganda og
gerð lánasamninga sjóðsins við fjármálastofnanir
vegna áhættustýringar . Sótt þann 18 . ágúst 2010 af
http://www .rikisend .is/fileadmin/media/skyrslur/
ibudalanasjodur .pdf .
Íbúðalánasjóður . (2007) . Ársreikningur
Íbúðalánasjóðs 2007 . Sótt þann 18 . ágúst 2010
af http://ils .is/Uploads/document/Ársreikningar/
Íbúðalánasjóður%202007 .pdf .
Íbúðalánasjóður . (2008) . Samandregið
árshlutareikningur janúar til júní 2008 . Sótt þann
8 . september 2010 af http://ils .is/Uploads/docum
ent/%C3%81rshlutareikningar/%C3%81rshlutar
eikningur%20jan .-j%C3%BAn .2008 .pdf . Lög um
fjármálafyrirtæki nr . 161/2002 .
Lög um húsnæðismál nr . 44/1998 .
Lög um Seðlabanka Íslands nr . 36/2001 .
Páll Hreinsson, Sigríður Benediktsdóttir og Tryggvi
Gunnarsson (ritstjórn) . (2010) . Aðdragandi og orsakir
falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir (8 .
bindi) . Reykjavík: Rannsóknarnefnd Alþingis .
Seðlabanki Íslands . (e .d .) . Sótt þann 8 . september af
http://sedlabanki .is/?PageID=7 .
Þjóðhagsstofnun . (2001, mars) . Þjóðarbúskapurinn
nr. 27. Framvindan 2000 og horfur 2001 . Reykjavík .
Þjóðskrá Íslands . (e .d .) . Vísitala íbúðaverðs á
höfuðborgarsvæðinu . Sótt þann 18 . ágúst 2010
af http://www .fmr .is/Markadurinn/Visitala-
ibudaverds .
Stórfyrirtækjagrýlan . . .
Stórfyrirtæki“ eru ein af helstu grýlum samtímans . Eins og Matt Ridley bendir
á í bók sinni The Rational Optimist hefur
ekki enn verið gerð Hollywood-kvikmynd
þar sem stórfyrirtæki kemur við sögu án
þess að forstjóri þess leggi á ráðin um
að koma fólki fyrir kattarnef eða önnur
óþverrabrögð .
Auðvitað er þekkt að stórfyrirtæki þrýsti
á stjórnmálamenn um lög og regl ur sem
gera öðrum, minni og nýjum, fyrir tækjum
erfiðara fyrir í samkeppni . Nær allar nýjar
reglur, eftirlit og skattar veita stórum
fyrirtækjum forskot á þau minni . Stór-
fyrirtæki munar hlutfallslega minna um að
starfs maður sé upptekinn við að svara fyrir-
spurnum frá eftirlitsaðilum og uppfylla alls
kyns reglugerðir en lítið fyrirtæki með fáa
starfsmenn .
En þessi vandi verður aðeins leystur með
því að hafa taumhald á stjórnmálunum og
fækka tækifærunum sem stjórnmálamenn
hafa til fyrirgreiðslu af þessu tagi .
En að því sögðu, eru stórfyrirtækin ekki
að gleypa heiminn?
Meðalfyrirtækið í Bandaríkjunum hafði
25 starfsmenn fyrir aldarfjórðungi . Nú eru
þeir 10 .
Helmingur stærstu fyrirtækja Banda-
ríkjanna árið 1980 er nú horfinn af sviðinu
með yfirtökum og gjaldþrotum . Helmingur
stærstu fyrirtækjanna nú hafði ekki verið
stofnaður árið 1980 .
Já, og hvernig er það með fyrirtækin sem
voru stærst á Íslandi fyrir 10 árum? Hve
mörg af þeim er enn á lífi og í höndum
sömu eigenda? Tvö? Þrjú?
Vefþjóðviljinn á andriki.is, 27 . janúar 2013 .