Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 47

Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 47
46 Þjóðmál SUmAR 2014 treður jafnvel Þjóðverjum um tær, og er þá mikið sagt enda borga Þjóðverjar mest allra þjóða í sjóði sambandsins . Ísland innan veggja sambandsins væri eins og laufblað í íslensku roki að reyna svífa á móti vindi . Ísland innan ESB yrði raunar eins og íslenskt sveitarfélag í dag: Máttlaust gagnvart ofríki yfirstjórnarinnar, sem sendir hverja tilskipunina á fætur annarri niður valdastigann án þess að bjóða upp á sveigjanleika til útfærslu eða fjármuni til að framkvæma . Skatta mætti ekki lækka „of mikið“ til að rugga ekki bátnum né of mikið til að valda ekki fólksflótta . Bæði ESB og hið íslenska ríki hafa hugmyndir um það hvað undirsátar þeirra eiga að gera og hvenær og hvað á að skattpína borgar ana mikið . Hvert stefnir? Í allri umræðu um stjórnunareiningar, stórar sem smáar, þarf að hafa eitt í huga: Hvernig viðkomandi eining þróast? Þróast hún í átt að samþjöppun valds, auknu skrifræði, þyngri skattbyrðum, þéttari reglugerðafrumskógi og aukinni spill ingu? Um Evrópusambandið má tvímælalaust segja allt þetta . Um íslensk sveitarfélög í núver andi mynd og í núverandi samruna- þróun má að sumu leyti segja hið sama . Með því að losa tökin á sveitarfélögunum og gera þau viðkvæm fyrir samkeppni hvert frá öðru, og klofningi í frumeindir, mætti snúa þeirri þróun við . Breytingar á núverandi stefnu Evrópusambandsins eru varla raunhæf stefna, a .m .k . ekki fyrir nokkurn Íslending, innan eða utan sam- bandsins . Að gera sveitarfélög á Íslandi viðkvæmari fyrir kröfum íbúa sinna er hins vegar bara spurning um breytingar á íslenskum landslögum — á morgun! Fyrir frjálshyggjumanninn ætti spurn- ingi n um aðild Íslands að sambandinu að vera augljós þegar allt er tekið með í reikn- ing inn: Aðild hefði í för með sér miklu fleiri ókosti en kosti . Hvers vegna? Jú, meðal annars vegna þess að hún skiptir á stóru ríkisvaldi fyrir enn stærra ríkisvald . Frjáls- hyggjumaðurinn á að synda í hina áttina . Í sland innan ESB yrði raunar eins og íslenskt sveitarfélag í dag: Máttlaust gagnvart ofríki yfirstjórnarinnar, sem sendir hverja tilskipunina á fætur annarri niður valdastigann án þess að bjóða upp á sveigjan- leika til útfærslu eða fjármuni til að framkvæma . . . Fyrir frjálshyggjumanninn ætti spurningin um aðild Íslands að sambandinu að vera augljós þegar allt er tekið með í reikninginn: Aðild hefði í för með sér miklu fleiri ókosti en kosti . Hvers vegna? Jú, meðal annars vegna þess að hún skiptir á stóru ríkisvaldi fyrir enn stærra ríkisvald . Frjálshyggjumaðurinn á að synda í hina áttina .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.