Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 57

Þjóðmál - 01.06.2014, Síða 57
56 Þjóðmál SUmAR 2014 Eva Hauksdóttir Væri rétt að kenna kynja- fræði í grunnskólum? Sú skoðun virðist útbreidd að grunn-skól inn eigi að innræta börnum tiltekin við horf . Þessa sér stað í aðalnámskrá grunn - skólanna en samkvæmt henni eru grunn- þæt ttir menntunar lýðræði, jafnrétti, sjálf bærni, heilbrigði, sköpun og læsi . Þótt merk ing þessara hugtaka sé hvorki einföld né óum deild hefur þessi áhersla aðalnámskrár nánast engri gagnrýni sætt . Ef til vill skýrist það af þeirri túlkun að skólum beri að starfa í anda lýðræðis, jafnréttis o .s .frv . fremur en að taka upp markvissa kennslu í þessum grunn þáttum . Þó hafa feministar nú sent frá sér ályktun um að kynjafræði skuli tekin upp sem skyldufag í grunn- og framhaldsskólum1 og verði af því mun brátt reyna á það hlutverk grunn- skólans sem aðalnámskrá virðist boða; að innræta börnum pólitískar og móralskar hugmyndir . Ályktun feministanna kemur ekki á óvart enda hefur meint þörf fyrir kynja fræði- 1 Ályktun Kvenréttindafélags Íslands og Landssambands femínistafélaga framhaldsskólanna um kennslu í kynjafræði í grunn- og menntaskólum landsins . http://kvennabladid . is/2014/04/18/kennsla-til-jafnrettis/, sótt 11 . maí 2014 . kennslu verið í umræðunni um nokkurt skeið . Kvenhyggjuhreyfingin er áhrifa - mikil á Íslandi og sjálfsagt þykir að stjórn- mála menn noti stofnanir sam félagsins í þágu fem inisma . Til dæmis stóð ráðu neyti mennta- og menningarmála fyrir útgáfu kynja fræðinámsefnis fyrir framhalds skóla sum arið 2010 og þáverandi mennta mála- ráð herra, Katrín Jakobsdóttir, ritaði formála að náms efninu sem ber heitið Kynungabók . Það er því ástæða til að ætla að einhverjir stjórn málamenn muni taka þessa ályktun til greina . Rök feministanna fyrir því að kenna þurfi kynjafræði í skólum eru annars vegar þau að jafnréttisfræðsla sé lögboðin og hins vegar þau að kynjafræðikennsla í framhalds skól- um hafi skilað þeim árangri að nemendur hafi stofnað feministafélög . Við þetta er tvennt að athuga: Í fyrsta lagi ríkir engin sátt um það sjónarmið að jafnréttisfræðsla sé best komin í höndum kynjafræðinga . Í öðru lagi er það tæplega hlutverk grunn- skólans að stuðla að framgangi pólitískra hreyfinga . Ég tel í meira lagi vafasamt að láta kynjafræðinga annast jafnréttisfræðslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.