Félagsbréf - 01.07.1960, Qupperneq 25

Félagsbréf - 01.07.1960, Qupperneq 25
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON: BRYNJÓLFUR PÉTURSSON orvindurinn, sem -þandi út segl kaupskipanna, sem létu í haf til Islands vorið 1834, færði íslendingum boðsbréf um nýtt tímarit. Höfundar bréfsins voru 3 studiosi juris, sem hétu Brynjólfur Pétursson, Konráð Gísla- son og Jónas Hallgrímsson. Tímaritið var Fjölnir og með útkomu hans árið 1835 ljómaði morgunroði nýrrar aldar á íslandi. Brynjólfur Pétursson var yngstur af stofnendum Fjölnis. Á þessu ári eru liðin 150 ár frá fæðingu hans. Hann fæddist 15. apríl 1810, og var þriðja barn prófastshjónanna á Víðivöllum í Skagafirði, Péturs Péturs- sonar og Þóru Brynjólfsdóttur. Pétur prófastur þótti hinn merkasti maður fvrir margra hluta sakir. Hann var talinn góður kennimaður og vel lærður að þeirra tíma sið, gestrisinn og hjálpfús, enda gengu efni hans til þurrðar, þegar leið á ævina. Hann hafði augðgazt vel á yngri árum, og fyrri kona hans, Elín Grímólfsdóttir, var vel efnum búin, er hann fékk hennar. Pétur prófastur vandaði mjög uppeldi barna sinna. Áður en hann sendi tvo elztu syni sína, Pétur og Brynjólf, í Bessastaðaskóla, voru þeir tvo vetur við nám hjá sr. Einari Thorlaciusi í Goðdölum. Þar urðu fyrstu kynni Brynjólfs og Jónasar Hallgrímssonar. Haustið 1824 fóru þeir bræður Pétur og Brynjólfur í Bessastaðaskóla, og Brynjólfur lauk þaðan burtfarar- prófi vorið 1828. Haustið 1829 sigldi'hann svo til Kaupmannahafnar og lagði stund á lögfræði og lauk prófi vorið 1837. Á háskólaárum sínum tók Prvnjólfur virkan þátt í félagsstörfum og félagslífi íslendinga í Kaup- mann'ahöfn. Árið 1830 gerðist hann félagi í Hafnardeild Bókmenntafélags- ms. Það var á þeim tíma, sem mest gekk á í félaginu vegna deilna þeirra Baldvins Einarssonar og Rasks, en það voru einkum hinir yngri, sem fylktu sér um Baldvin, og sennilega hefur Brynjólfur verið í þeirri sveit, þó að vitneskjuna um það vanti. Eftir lát Baldvins varð Brynjólfur ritari Hafnar- deildarinnar um skeið. Síðar varð hann varaforseti og forseti eftir lát
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.