Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 54

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 54
1878 44 49 þessi von uin, að ísinn muni sjaldan eða aldrci banna lcið norðan uin landið, er 28. febr. j><5 cigi nóg til að hugga sig við, [>ar sem mest ríður á að gjöra samgöngurnar milli Danmerkur og íslands sem áreiðanlegastar og reglulegastar, svo sem þegar er tekið fram; og þar á ofan má sjá það á skýrslum, er ráðgjafinu liefir fyrir sjer, að margopt ber við, að skip hitta fyrir ís langt fram á sumar við norður- og austurstrendur íslands. J>annig var sumarið 1869, þegar skrúfan brotnaði í Phönix, er hann var að reyna til að komast inn á Seyðisfjörð (Berufjörð) í júnímánuði, svo mikill ís við land, að seglskip komust eigi til norðurlands fyr en í öndverðum ágústmánuði. Auk þess er svo að sjá, sem mönnum sje nokkuð ókunnugt um, hvernig ísinn hagar sjer fyrir norðan, og til dœmis um það má geta þess, að í annálum Islands segir, að eigi sjáist ís fyrir landi fyrir norðan í septem- bcrmánuði, en í septembermánuði f. á. hitti þó skipstjórinn á Díönu fyrir stóran hafís- jaka, hjer um bil 66l/s fet á hæð, í Húnaflóa. þ>ví verður og tilhögun sú, sem nú er höfð á ferðum Díönu, og sem eigi er nema 2 ára gömul, þar sem skipið er látið sigla umliverfis landið þrisvar á ári, eigi kölluð annað en tilraun. þ>að væri því að vera of brúður á sjer, að fara nú þogar að leiða ályktanir út af henni; það þarf fleiri ára reynslu áður en byggja megi á henni. En það eru fleiri tálmanir en ísinn, sem geta komið ruglingi á reglulegar póst- ferðir. þannig ber ósjaldan við, að þoka verður að miklum farartálma. þ>að getur hent beztu skipstjóra, að þeir sigli á grynningar, en eigi er hœgðarleikur að losa skipið af grunni á eyðiströndunum norðan á Islandi, þar sem vautar öll tœki til þess. Að fara eptir uppástungu landshöfðingj^ og láta skipið snúa við undir eins og það hittir fyrir ís fyrir austan land eða norðan, og balda til lieykjavíkur, og reyna síðan að komast að vestanvorðu norður fyrir með póstflutning, farþegja og varning, þangað sem forðinni var heitið, cru úrræði, sem eru mjög svo óheppileg í póstmennskulegu tilliti, með því að þau cru of mjög bundin tómri tilviljun, en á tilviljun mega póstgöngur eigi vera byggðar, ef vel á að vcra. Og að því er snertir farþegja og vörufiutning, þá mættu far- þcgjarnir með því móti til að fara á sig langan krók, og kœmust hvorki þeir nje vörurnar þangað sem fcrðinni cr lieitið fyr en eptir langa töf, með því að eigi væri ólíklegt, að þegar skipið fœri að rcyna að lcomast kringum landið að vestanverðu, þá hitti það þar fyrir ísinn líka og mætti því til að snúa við aptur. J>ví mætti til að gefa út auglýsingu jafnframt ferðaáætluninni, þess efnis, að benda almenningi á, livað af því gæti leitt, ef skipið hitti fyrir ís á leiðinni umhverfis eyna. En það er vafalaust, að cigi menn slíkt í vændum, munu fáir vorða til að taka sjer far mcð skipinu eða senda með því ílutning þá leiö. I>að er öldungis víst, að það mundi draga úr og spilla verzlunarviðskiptunum, sjer í lagi milli Danmerkur og líeykjavíkur, mcð öðrum orðum á aðal-leið skipsins, ef farið væri eptir aðaluppástungu alþingis, og það þótt tálmanirnar af ísnum sjeu eigi teknar til greina. pað mun ganga tregt að fá ferðamenn og flutning í skipið til Keykjavíkur optááriþá leið, sem er lijer um bil 8dögum seinfarnari en hin beina leið. Fœðiskostnaður ferðamanna eykst stórum við það, og fyrir varninginn verður ábyrgðargjaldið miklu hærra; sakir þessa mikla kostnaðarauka mundu ferðamenn varla sæta fari þá leið nje skipið vera notað til að koma með því vörum, og gæti eigi hjá því farið, að fyrir það drœgi stórum úr hinum venjulegu ferðum og kaupskaparviðskiptum með póstskipinu. En þótt nú ráðgjafinn vildi vinna það til, til þess að verða við óskum alþingis, að hirða eigi, þótt hinar reglulegu póstgöngur milli ísands og móðurlandsins og annara landa kœmust í ólag, sem búast mætti við, ef farið væri eptir margnefndri uppástungu, nje um það, þótt af slíku leiddi mikið óhagræði að því crsnertir ferðalög og kaupskapar- viðskipti, þá væri samt eigi auðið að fá því framgengt, er farið er fram á í uppástung- unni, með því að <• hið sameinaða gufuskipafjelag» hefir lýst því yfir, að það gæti eigi gengið af liinni fyrirhuguðu breytingu á ferðaáætluninni, en samningnum við það er eigi svo háttað, að innanríkisstjórnin hafi heimild til að heimta neitt í þá átt. Að leita til annara gufuskipaeigenda eða gufuskipafjelaga, mundi cigi stoða neitt, og það undir eins af þeirri ástœðu, að nú sem stondur er eigi til neitt gufuskip annað en Díana, cr eigi licima hjer í Danmörku, sem fallið sje til siglinga umhverfis ísland á þeim tíma árs, er búast roá við að hitta fyrir ís, með því að öll vor flutningsskip eru þunngerð járnskip, scm mega illa við því að lenda í ís. I>á cr þessu næst að minnast á vara-ferðaáætlunina, staflið B, cr landshöfðingi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.