Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 11
Stjórnartíðindi B. 1.
1
1880
Nýiltkomin lög.
Konnngleg auglýsing um, að konungur sje kominn heim aptur, gefin út 30.
nóvbr. 1879, birt í A deikl stjórnartíðinda 1879 bls. 100 —101.
Lög um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á íslandi 4. maí 1872, staðfest 9.
janúar 1880, birt í A deild stjórnartíðinda 1880 bls. 2— 5.
Lög um uppfrœðing barna í skript og reikningi staðfest 9. janúar 1880 birt í
deildinni A bls 6—9.
— Brjef landshöfðingja tii hmdfógeta um tilsögn í sönglist og organ-
slætti. — Með því að organsleikarinn við dómldrkjiina í Reykjavík Jónas Helgason
hefir skuldbundið sig til að fullnœgja skilyrði því, sem sett er í 12. gr. B IV. fjárlag-
anna, um »að veita ókeypis tilsögn í sönglist og organslætti þeim, sem gjörast ætla organ-
leikarar við kirkjur út um landið■>, vil jeg hjer með mælast til þess, að þjer herra land-
fógeti útborgið nefndum Jónasi Helgasyni upphæð þá, 1000 kr. um árið, sem í þessu til-
liti er veitt í fjárlögunum, með lht eður 83 kr. 33 a. um hvern mánuð.
1
10. jan.
— Brjcf landshöfðingja til bœjarfógetans í Beykjavík um að víkja fulltrúa úr 2
bœj arstj órnin ni. — Jón Iandshöfðingjaritari Jónsson hefir 4. f. m. áfrýjað til mín 13- Jan-
ályktun þeirri, sem meiri hluti bœjarstjórnarinnar í Reykjavík feldi á fundi sama dag,
þar sem honum var vildð úr bœjarstjórninni, og með brjefi frá 3. þ. m. hefi jeg meðtekið
bæði álit bœjarstjórnarinnar um þær ástœður, sem þessi ályktun styðst við, og einnig yf-
irlýsing áfrýjanda í þessu tilliti með þeim athugasemdum, sem næstnefnd yfirlýsing hefir
gefið herra bœjarfógetanum tilefni til, scm og brjef frá 6. þ. m., sem inniheldur þær ít-
arlegu skýringar, sem jeg í þessu efni hafði óskað að fá. Samkvæmt þessu skal yður,
herra bœjarfógeti, tjáð hið eptirfylgjandi til þóknanlegrar leiðbeíningar og birtingar
bæði fyrir bœjarstjórninni og Jóni landshöfðingjaritara Jónssyni.
Rjettur sá, sem bœjarstjórnin á eptir 10. gr. tilskipunar um bœjarstjórn Reykja-
víkur kaupstaðar frá 20. apríl 1872 til að víkja úr bœjarstjórninni bœjarfulltrúa þeim, sem
vanrœkir eða fœrist undan að gjöra það, hann er skyldur tif sem bœjarfulltrúi, er í
sjálfu sjer ekki samkvæmur undirstöðu þeirri, sem tilskipunin er byggð á í heild sinni,
sem sje rjetti bœjarbúa til þess að kjósa meðal hinna kjörgengu bœjarbúa, fulltrúa þann,
sem þeir, kjósendurnir, með atkvæðafjölda álíta fœrastan til þessa starfa, verður því eptir
hlutarins eðli að beita rjetti þessuin mcð mestu varúð, sem og liggur bæði í orðatiltœkj-
um tilskipunarinnar: <'J>annig að nauðsyn beri til, að hann fari frá» og í því, sem við
er bœtt, að sá, sem vikið er úr bœjarstjórninni móti vilja sínum, «getur borið kæru sína
undir landshöfðingja, sem leggur endilegan úrskurð á málið»; því landshöfðingi hlýtur
að byggja úrskurð sinn á úrslitum þeirrar spurningar, hvort sú skylduvanrœkt, sem hefir
orsakað útilokunina, er svo vaxin, að hún gjöri útilokun hlutaðeigandi bœjarfulltrúa
nauðsynlega.
Ástœðurnar sem bœjarstjórnin liefir byggt á útilokun þá, sem hjer rœðir um, eru
eptir yfirlýsing hennar frá 18. f. m. þær, sem nú skal greina:
1. Að Jón landshöfðingjaritari Jónsson hafi fœrst undan að skrifa undir gjörða-
Ilinn 9. febrúar 1880.