Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 24
1880
14
ið
3. Gjafasjdður Guttorms ^orsteinssonar.
4. Gjafasjóður Pjeturs forsteinssonar.
5. Legat Jóns Sigurðssonar.
6. Gjöf Jtíns Sigurðssonar til Vallnahrepps.
7. Styrktarsjtíður handa fátœkum ekkjum og munaðarlausum börnum í Eyja-
fjarðarsýslu og á Akureyri.
8. Gjald til búnaðarskóla í norður- og austuramtinu.
12. Forseti framlagði brjef frá sýslumanni í Norðurmúlasýslu, er fer þess á leit, að amts-
ráðið leyíi sýslunefndinni þar að leggja allt að 300 kr. af sýsluvegasjóði til brúar á
Eyvindará í Suðurmúlasýslu. Amtsráðið samþykkti, að verja mætti til brúar þessarar
allt að þriðjungi af þessa árs sýsluvegagjaldi Norðurmúlasýslu, og ef nauðsyn þœtti
til bera jafnmiklum bluta 1880.
13. Voru samþykktar tillögur úr Norðurmúlasýslu um það, hverjir vegir þar skyldu taldir
sýsluvegir.
14. Forseti framlagði brjef frá bœjarftígeta á Akureyri, þar sem bann tilkynnir, að Ak-
ureyrarkaupstaður afsali sjer tilkalli til stofu þeirrar í fangahúsinu, þar sem amts-
bókasafnið er geymt.
15. J>á komu til umrœðu tvö brjef frá landshöfðingjanum, þar sem bann leitar álits
amtsráðsins um það, hvernig verja eigi vöxtum af styrktarsjóði handa þeim, er bíða
tjón af jarðeldi. Tillögur beggja sýslunefndanna í Múlasýslunum um þetta efni voru
fengnar og bafðar til hliðsjónar. Amtsráðið lagði fyrir sitt leyti til í þessu máli, að
helminginum af þessa árs vöxtum af sjóðnum — en þeir eru taldir um 800 kr. —
væri varið þannig, að búfrœðingarnir Jónas Eiríksson í Suðurmúlasýslu og Guttorm-
ur Vigfússon í Norðurmúlasýslu fengu bvor fyrir sig 200 kr. til að ferðast um bvor
í sinni sýslu og leiðbeina mönnum í því, som lýtur að framförum í búnaðarefnum.
Amtsráðið vildi koma því til leiðar, að í bverri sýslu þessa amls væri að minnsta
kosti einn búfrœðingur til að ferðast um, og að sýslan launaði bonum sjálf með til-
tölulegum styrk úr landssjóði, mcðan fje verður veitt til þess í fjárlögunum. J>essi
regla er nú þegar komin á í Húnavatnssýslu, og mundi einnig á komin í fingeyjar-
sýslu, ef búfrœðingur sá, er þar var ráðinn til þessa, befði eigi andazt á næstliðnu
vori. Hinn helming vaxtanna af styrktarsjóðnum áleit amtsráðið, að í þetta skipti
ætti að leggja við innstœðuna. En ráðið vænti þess, að bráðum mundi opnast veg-
ur til að stofna búnaðarskóla í Múlasýslunum, og ímyndaði sjer, að þá yrði rjettast,
að leggja vöxtu þessa sjóðs til viðhalds skólanum.
16. Jtínas búfrœðingur Eiríksson í Suðurmúlasýslu bafði beðið um styrk til að kaupa
verkfœri til jarðyrkju og landmælinga, og síðar bafði komið frá honum ný beiðni
um fjárstyrk til að fara til Kaupmannabafnar að læra þar betur búfrœði. Til þess
að uppfylla hina fyrri fjárbón bafði amtsráðið ekki annað fje undir hendi en vöxt-
una af búnaðarsjóðnum, en af þeim höfðu verið sendar 200 kr. til Skotlands til
verkfoerakaupa eptir álykt ráðsins í fyrra vetur. J>að sem nú var afgangs í sjóði
voru að eins 70—80 kr.; og var eigi bœgt að veita af því neitt, sem munaði, lil
að kaupa plóga, herfi, aktygi o. s. frv., enda virtist amtsráðinu eðlilegast, að þeir,
sem sæju sjer hagsvon af að nota slík áhöld, útveguðu sjer þau sjálfir, hvort held-
ur það væru einstakir menn eða búnaðarfjelög. En amtsráðið veitti þar í mót
Jónasi 50 kr. styrk til að kaupa sjer hallamæli og jarðnafar, er það áleit honum
ómissandi að eiga. Hvað viðveik síðari fjárbón Jónasar um styrk til nýrrar utan-