Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 25
15
1880
ferðar, þá virtist amtsráðinu, að honum mundi fyrst um sinn nœgja það, er hann
hefir lært í búnaðarskólanum að Steini í Norvegi, þar sem Jónas hefir fongið mjög
góðan vitnisburð í öllum þeim 26 námsgreinum, er þar eru kenndar.
17. Leiguliði á jörð, er tilheyrir legati Jóns Sigurðssonar, hafði óskað að fá ábúðarjörð
sína til eignar í staðinn fyrir aðra jarðeign, er stjórn legatsins áliti jafnmikils
virði og jafngóða eign. Amtsráðið leyfði sjer að bera undir álit landshöfðingja,
hvort stjórnendur legatsins mundu liafa heimild til að semja um slík jarðaskipti.
18. Yar samin
ÁÆTLUN
um gjöld og tekjur jafnaðarsjóðs norður- og austuramtsins á árinu 1880.
Gjöld: Kr. A.
1. Til gjafsóknarmála...................................................... 400 »
2. — sáttamála........................................................... 20 »
3. — heilbrigðismála .....................................................150 »
4. — menntunarmála....................................................... 500 »
J>ar af 400 kr. til kvennaskólans í Eyjafirði.
5. — kennslu daufra og dumbra ........................................... 840 »
6. — kostnaðar við amtsráðið............................................ 150 »
7. — fimmtu afborgunar fangahúsakostnaði................2124 kr. 66 a.
og vaxta aí' 23,371 kr. 34 aur.................... 934 — 85 - 3059 51
8. — óvissra gjalda..................................................... . 272 49
samtals 5392 »
Tekjur: lír. A.
1. í sjóði við byrjun ársins............................................... 1392 »
2. Niðurjöfnun 16 aur. á lausafjárhundrað hvert............................ 4000 »
samtals 5392 »
19. Kom til umrœðu brjef frá umhoðsmanni Eggert Gunnarssyni, þar sem hann fer þess
á leit fyrir hönd fjelags nokkurs í Eyjafirði, er kallað er framfarafjelag Eyfirðinga,
1) að fá 200 kr. styrk til verkfœrakaupa, 2) 300 kr. til gripasýningar, og 3) meðmæli
tíl hins konunglega landbúnaðarfjelags í Danmörku. Fyrstu bóuina gat amtsráðið
ekki veitt, með því það hafði ekki fje undir hendi til þess. Aptur vildi ráðið leggja
til þess, að landshöfðingi veitti á sínum tíma, af því fje, er þessu amti hlotnaðist
til eflingar húnaði, hœfilegan styrk til almennrar gripasýningar í Eyjafjarðarsýslu, ef
sýslunefndin vikli sinna þessu máli og sjá um, að sýningin yrði sem bezt undirbúín,
svo að hún gæti orðið að sem almennustum notum. Meðmæli til landbúnaðarfje-
lagsins danska vildi amtsráðið gefa framfarafjelagi Eyfiröinga, ef formaður þess sendi
fyrst greinilega skýrslu um aldur, athafnir, fjelagsmannatal og efnahag þessa fjelags.
því um allt þetta var amtsráðinu að svo komnu lítið kunnugt.
20. |>á var rœtt um annað bónarbrjef frá Eggert umboðsmanni Gunnarssyni, þar sem
hann beiðist 1) fjárstyrks til kveunaskólans í Eyjafirði af amtssjóði, 2) ábyrgðar fyrir
láni, er kvennaskóli þessi kynni að fá úr landssjóði og 3) meðmæla amtsráðsins til
að útvega skólanum fjártillög erlendis. Hina fyrstu af þessum bœnum hafði amts-
ráðið þegar veitt með því að ánafna skólanum 400 kr. styrk í áætlun um gjöld og
tekjur jafnaöarsjóðsins næstkomanda ár. Hvað aðra bœnina snertir, þá var amts-
ráðinu oigi nógu kunnugt um efnahag skólans, eður um það, hversu vcl er sjeð fyr-
15