Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 27

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 27
StjórnartíÖindi B. 3. 17 1880 — Brjef landsliöfðingja til stíptsyfirvaldanna um styrk til að kenna sjó- mannafrœði.— Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna hefi jeg af fje því, sem á- kveðið er í fjárlögunum fyrir þetta ár til verklegra og vísindalegra fyrirtœkja, veitt Hann- esi skipstjóra Hafliðasyni 100 kr. styrk til að konna sjómannafrœði hjer í bœnum. petta er tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. — Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir suður og vesturumdœminu um skyld- ur hreppsnefndar með tilliti til uppfósturs og framfœris barna. — Hreppsnefnd Austur- Eyjafjallahrepps hefir áfrýjað hingað úrskurði yðar, herra amtmaður, frá 30. maí f. á., er breytir úrskurði sýslumannsins í Rangárvallasýslu frá 27. des. 1878 um skyldu Fljótshlíðarhrepps til að endurgjalda Austureyjafjallahreppi 138 fiska styrk, veittan Tómasi nokkrum Tómassyni veturinn 1875—76. Eptir að hafa meðtekið álit yð- ar um áfrýjun þessa, vil jeg tjá yður það, sem nú segir, til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstafanar. í>að, sem tjeðar hreppsnefndir greinir á um, er, hvort hinn greindi styrkur hafi verið nauðsynlegur, en það er viðurkennt af báðum, að Tómas hafi, þá er hann þáði styrkinn, verið sveitlægur í Fljótshlíðarhreppi, þó hann væri búinn að dvelja á 10. ár í Austur-Eyjafjallahreppi. Hvað nú nauðsyn styrksins snertir, hafið þjer, herra amtmaður, einkum byggt úrskurð yðar á því, að hlutaðeigandi fátœklingur hafði ekki beiðzt styrksins, og að hann hefir skýrt frá, að hann hafi ekki vitað, að styrkurinn væri veittur af sveitarfje, en þvert á móti haldið, að sjer væri veittur styrkurinn í gustukaskyni. Jeg er yður nú samdóma um, að einkum þegar sveitarstyrkur er veittur á 10. ári dvalar fátœklings í þeim hreppi, sem veitir styrkinn, verður það að koma til nákvæmrar rannsóknar, hvort styrkurinn hafi verið nauðsynlegur, og að sveitarstjórn eigi ekki, ef allt fer skaplega, að bjóða fram styrk af sveitarfje, án þess að vera þar til kvödd. Hins vegar verður það í þessu máli að koma sjerstaklega til greina, að sá styrkur, sem hjer rœðir um, var innifalinn í því, að taka 3 ungbörn af hlutaðeigandi fátœklingi um nokkurn tíma til uppfósturs. pað er komið fram í málinu, að Tómas hafi viðkomandi vetur haft 12 manns í heimili, og þar af 7 börn innan 10 ára aldurs og háaldraða og hruma tengdamóður sína, og að hann hafi um það leyti, er börnin voru tekin af honum, ekki haft önnur matvæli en lítilshátt- ar afþurrumróum oglítið af mjólk. Sjorhverri hreppsnefnd ber nú sjerstaklega að skipta sjer af uppfóstri og framfœri barna í hreppnum, sjá reglugj. 8. jan. 1834 § 9, sbr. 14. gr. tilsk. 4. maí 1872 og 53. gr. stjórnarskrárinnar, og Austur-Eyjafjallahreppstjórn virð- ist því ekki að hafa gert annað í þessu máli, en það sem henni var heimilt og skylt, þegar liún ótilkvödd fór að grennslast eptir bjargræðisástandinu á heimili, er eins mörg börn voru á og þessu. Að ekki þá var farið «að sjá á börnunum«, gat ekki bægt hrepps- nefndinni frá því, að skipta sjor af uppfóstri þeirra, og þegar foreldrarnir fegnir þáðu styrk þann, er þeim var boðinn, virðist það atriði ekki að geta haft mikla þýðingu, að þeir höfðu ekki beiðzt styrksins, og að þeir hafi skýrt frá, að ef þeir hefðu vitað, að það væri sveitarstyrkur, sem þeim væri boðinn, hefðu þeir ekki viljað þiggja hann, því það liggur í augum uppi, að það var skylda þeirra heldur að leita styrks til sveitarinnar, en að kvelja börn sín í sulti. Um það getur nú enginn vafi verið, að styrkur þessi í rauninni hafi verið lagður úr sveitarsjóði, enda hefir Fijótshlíðarhreppur ekki vefengt það, og 2 afþeim Hinn 1. marz 1880. «8 24. jan. 19 26. jan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.