Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 35
Stjórnartíðindi E. 4.
25
1880
ið af Torfastaða prestakaili í rjettu hlutfalli við samskonar gjald af öðrutn prestaköllum,
virðist eðlilegast að skipta liinu fyr á minnzta gjaldi 12 kr. 74 a. á milli tjeðra tveggja
prestakalla eptir því hlutfalli, sem tekjur þeirra eru taldar í brauðamati því, sem gjört
var 1878 í tilefni af annari skipun prestakalla, og eru eptir því:
Torfastnða tekjur . . . 1029 kr. 63 a.
Ólafsvalla •— ... 800 — » -
og samkvæmt þessu hafa stiptsyfirvöldin lagt það til, að árgjaldið verði eptirleiðis greitt
af Torfastöðum með..............................................7 kr. 17 a.
og af Ólafsvöllum...............................................5 — 57 -
Alls 12 — 74 -
fessi tillaga er hjer með samþykkt.
Angflýsing1
um póstmál.
1 sambandi við auglýsingu mína um póstmál frá 15. apríl f. á. (stjórnartíð. s. á.
B. 45), skal hjer með kunngjört samkvæmt brjeíi yfirstjórnar hinna dönsku póst- ogtele-
grafmála, að fyrir þau brjef mcð tiltehinni verðupphœð, er fara eiga til Norvegs yfir Dan-
mörk, skulu eptirleiðis greiddir 18 a. af hverjum 144 kr. í ábyrgðargjald, þar á móti er
ábyrgðargjaldið til Svíþjóðar enn óbreytt 8 a. af hverjum 144 kr.
Landshöfðinginn yfir íslandi, Beykjavík 6. febr. 1880.
Hilmar Finsen.__________________________________________
Jón Jónsson.
— Brjef landsliöfðingja til bishupsum veitingu prestakalla. — Með brjefi frá
14. þ. m. hafið þjer, herra biskup, sent mjer bónarbrjef um tvö prestaköll, sem nú eru
laus, J>óroddstað í Köldukinn og Eeynistaðarklaustur, og hafið þjer tekið fram, að bæði
bónarbrjefin sjeu bundin skilyrðum, som sje að því er lýtur að póroddstaðarprestakalli,
að það verði bœtt upp með 200 kr. á ári, og hvað Reynistaðarklaustur snertir, að laun
þess verði aukin á þann hátt, sem tiltekið er í lagafrumvarpi því, er hið síðasta al-
þingi samþykkti um skipun prestakalla. í annan stað hafið þjer leitt athygli að því, að
annar hinna nefndu sœkjanda hefir tekið við embætti því, sem hann nú hefir, f fardögum
1879. Minnizt þjer því á hinar óheppilegu og skaðlegu afleiðingar, sem allt of tíður flutn-
ingur presta getur haft á hlutaðeigandi söfnuði og presta, með því hann gjörir samvinnu þeirra
endasleppa, og truflar og skaðar barnauppfrœðinguna, auk þess sem hann vekur þá hugsun
hjá almenningi, að prestaT láti sjer miður annt um embætti sitt en um það, hvar þeir fái
mestar tekjur, og verður þannig til að kasta skugga á prestastjottina. Hafið þjer því farið
fram á, hvort ekki væri ástœða til að setja einhver takmörk fyrir því, að prestar lilaupi
frá einu prestakalli til annars, og sjer í lagi að gjöra það að aðalreglu, að þegar prestur
fær embætti, og er fluttur þangað, þá verði hann að þjóna því að minnsta kosti í 2 ár,
áður en hann getur gjört sjer von um að fá annað brauð.
Jeg er alsendis samdóma herra biskupnum um það, að liinn umrœddi tíði fiutn-
ingur presta frá einu brauði til annars, sje ósiður, sern geti haft óheppilegar og skaðleg-
ar afleiðingar, en jeg verð að vera á því, að ekki þurfi neina nýja ákvörðun til þess að
i'eisa skorður við ósið þessum. J>að er vitaskuld, að aðaltilgangurinn með veitingar á
prestaköllum eins og á öðrum embættum er, að þörfum hlutaðeigandi safnaðar og em-
Ilinn 9. marz 1880.
30
3. febr.
31
6. febr.
32
19. febr.