Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 37

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 37
27 1880 þeirri, er fjelagið semur og ráðgjafinn fyrir ísland samþykkir. Fjelaginu er heimilt og skylt að láta skipin á öllum 9 ferðum koma við í Leithfirðinum eða Leirvík. Á þessum stöðum má dvöl skipanna þó eigi vera lengri en 24 klukkustundir, nema óumflýjanleg nauðsyn sje fyrir því. Oumfiýjanleg nauðsyn er það, ef illviðri eða helgidagar kynnu að aptra fermingu eða affermingu skipanna. Fjelagið er þess utan skylt til að scnda gufu- skip hjeðan eða frá Skotlandi til íslands í janúarmánuði ár hvert og í sama mánuði ell- egar í febrúar frá íslandi til Danmerkur eða Skotlands. Fardagar og komudagarnir á þessum ferðum skulu tilteknir í ofannefndri ferðaáætlun. 2. gr. Annað þeirra tveggja gufuskipa, cr gotur um í 1. gr., skal auk hinnar áður nefndu ferðar í janúarmánuði fara 6 ferðir fram og aptur milli Kaupmannahafnar og ein- hverrar hafnar á íslandi, þannig að það á 2 af þessum forðum fari einnig norðan um Island fram og aptur. Hitt gufuskipið skal fara 3 ferðir á ári milli Kaupmanna- hafnar og íslands, og á hverri af þessum ferðum fara kring um ísland samkvæmt því, sem segir í 1. grein. 3. gr. 1 skipunum skal vera fyrsta og annað farþogjapláss. Á fyrsta plássi á þar að auki að vera sjerstakt herbergi fyrir kvennfólk. Fyrsta pláss á að geta rúmað 30, og annað pláss 50 farþegja. Skipin sem notuð eru, eiga að geta tekið á móti að minnsta kosli 150 tons af gózi. Fargjald það og fœðispeningar fyrir farþegja svo og ílutnings- gjald fyrir góz, er nú er ákveðið, má eigi bækka nema með samþykki ráðgjafans fyrir ísland. 4. gr. Fjelagið hefir ábyrgð á öllum póstinum, á meðan hann er í vörzlum skipsins, það er að segja frá því skipverjar taka á móti honum, og þar til hann er afhontur póstmanni. Skal hann geymdur á sem vandlegastan hátt á lokuðum stað að undanteknum brjofakassanum, er skal þannig komið fyrir, að sjerhver geti haft að- gang að honum. Fjelagið hefir ábyrgð á þeim missi, vöntun eða skemmdum, er póstur- inn kann að vorða fyrir sakir ónógrar umsjónar. Farist skipið eða bíði skaða, skal eptir því, sem á stendur, gjöra allt, som unnt or, til að bjarga póstinum, og fiytja hann til næsta pósthúss, Skyldi það sökum fjölda eða verðhæöar póstsendinga, er íiuttar eru, verða álitið œskilegt, að póstmaður væri sendingunum samferða á skipinu, fær hann ókeypis far bæði fram og aptur, en sjálfur verður hann að sjá sjer fyrir fœði. 5. gr. Pósturinn skal fenginn skipinu, og af því aptur afhentur samkvæmt skrá, er til- taki, hve margar póstsendingarnar sjeu (styksoddel) og gegn kvittun skipstjóra og hlutað- eigandi póstembættismanns. Beri skránni eigi saman við tölu póstsendinga, verður sá, er skilar af sjer póstinura, að rita undir athugasemd þar að lútandi. Pósturinn skal fluttur til viðkomanda pósthúss frá gufuskipinu samstundis og það hefir hafnað sig, og skal fjelagið kosta flutning þenna allstaðar annarsstaðar en í Khöfn, því þar mun pósturinn verða sóktur í skipið. Sömu reglur gilda, þegar liytja skal póst- inn útí skipið. 6. gr. Fjelagið skuldbindur sig til að sjá um, að enginn skipverjanna nje nokkur annar flytji muni, er skylt or að senda með pósti. Verði slíkt uppvíst, skal hlutaðoigandi skyld- aður til að greiða hina lögboðnu sekt, og skal liann þar að auki rekinn burt af skipinu. 34 12. jan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.