Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 40

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 40
1880 30 3N konungs á skipun 7 manna nefndar, er samkvæint áskorun hans hafi myndazt í marz- 15. jan. œánuði 1878, og sem hann hafi falið að endurskoða og umbœta íslenzku sálmabókina. far hjá hafið þjer skýrt svo frá, að yður hafi áður af biskupnum verið send beiðni frá for- manni tjeðrar nefndar um, að nefndarmönnum verði veitt hœfileg þóknun fyrir starf sitt, svo og að þeirn nefndarmönnum, er eiga ekki heima í Keykjavík, verði endurgoldinn ferða- kostnaður sinn; hafi beiðni þessi af yður verið send fjárlaganefnd neðri deildar alþingis, er átt var í sumar leið, svo að þinginu gæfist kostur á að veita fje það, er í þessu skyni sje nauðsynlegt, en greind nofnd hafi látið sjer nœgja að vísa beiðninni til liins íslenzka bifiíufjelags án þess, að alþingi sjálft Jjeti í Ijósi álit sitt um málið. Jafnframt því að tjá ráðgjafanum þetta, hafið þjer getið þess, að þjcr hafið af fje því fyrir næstliðið fjárliagstímabil, cr lagt var til óvissra útgjalda, veitt 4 nefndarmönnum þeim, er eiga ekki heima íReykjavík endurgjald á nokkru af ferðakostnaði þeirra við að sœkja nefndarfund, er haldinn var í sumar leið. Um lcið hafið þjer lagt það tií, að ráðgjafinn hlutist til um, að útgefið verði konunglegtskipunarbrjef fyrir greinda nefnd, ogað ráðgjafinn leyfi, aðþað, sem enn eroptir ógoldið af ferðakostnaði þeim, er nefndur fundur hafði í för með sjer, megi greiðast af upphæð þeirri, som enn er óoydd af þeim hluta, er þjer hafið umráð yfir af fjárveitingunni til óvissra útgjalda, eruppákunna að koma fyrir árin 1878 ogl879; þar að auki hafið þjor með tilliti til ferðakostnaðar þoss, som eptirleiðis kynni að leiða af fundum nefndarinnar lagt það til, að hinu íslenzka bifiíufjelagi verði veitt heim- ild til að verja af tekjuleyfum sínúm allt að 300 kr. upphæð á ári til að greiða með ferða- kostnað við fundi nefndarinnar, og að nefndinni verði gefin von um, að jafnmikið Qe muni vorða veitt hcnni á ári hverju af þeim hluta, er þjer haíið umráð yfir af greindri upphæð. þ>að hefir nú ekki verið álitið nauðsynlegt, þegar hin nýja sálmabók var innieidd á íslandi, eða þegar hún var endurskoðuð árið 1869, að sctja nefnd, er konungur skiþaði í þessu skyni, og holdur eklci liefir þetta verið gjört, þegar líkt hefir staöið á hjer í Dan- mörku. Fyrir því hefir ráðgjafanum ekki heldur nú virzt ástœða til að hlutast til um, að útgefið verði konunglegt skipunarbrjef fyrir nefnd þá, er myndazt hefir eptir áskorun biskups, og er eigi látið hjá líða að tjá yður þetta, herra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. 8kal þoss að öðru leyti getið, að það verður að vera komið undir ákvörðun biflíufjelagsins sjálfs, hvort það vill veita styrk tii hins umrœdda fyrir- tœkis, og verður einnig að fela það yður á vald, herra landshöfðingi, hvort þjer vilji'ð veita styrk til þessa af þeim hluta, er þjer hafið umráð yfir, af fje því, er með fjárlögun- um fyrir árin 1880 og 1881 er veitt til óvissra útgjalda, er upp á kunna að koma. Aptur á móti myndi það gefa yfirskoðunarmönnum landsreikninganna tilefni til atliugasemdar, ef nú væri ávísað nokkru af fje því, sem veitt er til þessara gjalda fyrir hið umliðna fjárhagstimabil 1878 og 1879; en ráðgjafinn mun ckki hafa noitt á móti að reyna til að útvega aukaveitingu við fjárlögin fyrir þetta tímabil á fjo því, sem nauðsynlegt er til að borga með eptirstöðvarnar af kostnaðinum við fund nefndarinnar síðastliöið sumar, og vari störf nefndarinnar lengur en fjárhagstímabil það, scm nú stendur yíir, má cinnig eiga von á, að tekin verði upp í fjárlagafrumvarpið fyrir 1882—83 uppástunga um veitingu á ferðakostnaði nefndarmanna, og væntir ráðgjafinn að fá, el' til kemur, tillögur yðar, herra landshöfðingi, um upphæð hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.