Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 51
Stjórnartíðindi B. 6.
41
1880
ISTýú-tkomin lög\
Lög um skipun prestakalla, staðfest 27. dag febrúarmán. 1880, birt í
deildinni A, bls. 10—28.
Lög um eptirlaun presta, staðfest 27. febrúar 1880, birt í deildinni A, bls. 24
—27.
Lög um stjórn safnaðarmála og skipun sóknarnefnda og lijeraðsnefnda, staðfest
27. febrúar 1880, birt í deildinni A, bls. 28—31.
Lög um brúargjörð á Skjálfandafljóti, staðfest 27. febrúar 1880, birt í deildinni
A, bls. 32 -33.
Opið brjef um, að almennar kosningar til alpingis skuli fram fara í septem-
bermánuði p. á., gefið út 2. marz 1880.
44
23. febr.
A. Fríður peningur. I peningum. Hundrað á Alin.
Kr. Aur. Kr. Aur. Aur.
1. 1 cr 1 kýr, 3 til 8 vetra, sem beri frá miðjum októ- ber til nóvembermánaðarloka, í fardögum á — 6 ær, 2 til 6 vetra, loðnar og lembdar, í far- 92 82 92 82 77
2.
dögum hver á 12 37 74 22 62
3. — 6 sauðir, 3 til 5 vetra á hausti ... — - 17 72 106 32 89
4. — 8 — tvævetrir . - — ... — - 13 62 108 96 91
5. —12 — veturgamlir - — ... — - 9 98 119 76 100
6. — 8 ær geldar ... - — ... — - 12 40 99 20 83
7. —10 — mylkar ... - — ... — - 8 65 86 50 72
8. — 1 áburðarhestur, taminn, 5 til 12 vetra, í far-
dögum á 60 81 60 81 51
9. — l'/a hryssu, á sama aldri hver á 50 94 67 '92 57
B. Ull, smjör og tólg.
10. 1 cr 120 pund af hvítri ullu, vel þveginni, pundið á » 71 85 20 71
11. — 120 — — mislitri ullu, vel þveginni — » 49 58 80 49
12. — 120 — —smjöri, vel verkuðu . . — D 61 73 20 61
13. — 120 — — tólg, vel bræddri ... — » 34 40 80 34
C. Tóvara af ullu.
14. 1 cr 30 pd. hespugarns, 3 til 6 hespur í pundi,
haldi hver hespa 11 skreppur, en hver skreppa 44 þræði pundið á 1 35 • 40 50 34
15. — 60 pör eingirnssokka parið á » 63 37 80 32
16. — 30 — tvíbandsgjaldsokka — - 1 26 37 80 32
17. — 180 — sjóvetlinga — - » 20 36 » 30
Hinn 19. marz 1880.
Verðlagsskrá,
sem gildir fyrir
Mýrasýslu, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og Dalasýslu,
frá miðju maímánaðar 1880 til sama tíma 188L
Reykjavík, 1880. Einar pórðarson