Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 54
1880
44
45
25. febr.
F. Skinnavara. I peningum. Hundrað á Alin.
Kr. Aur. Kr. Aur. Aur.
31. 1 m 4 fjórðungar nautskinns ... 10 pund á 13 59 54 36 45
32. — 6 kýrskinns .... — — - 12 3 72 18 60
33. — 6 hrossskiuns ... — — - 10 7 60 42 50
34. — 8 sauðskinns, af tvævetr-
um og eldri ... — — - 9 89 79 12 66
35. — 12 sauðskinns, af vetur-
gömlum og ám . . — — - 7 93 95 16 79
36. — 6 selskinns .... — — - 11 24 67 44 56
37. — 240 lambskinn (vorlamba), einlit . . hvert á » 16 38 40 32
0. Ymislegt.
38. lcr 6 pd. af æðardún, vel hreinsuðum, . pundið á 9 50 57 » 48
39. — 40 — - — óhreinsuðum . . — 1 62 64 80 54
40. — 120 — - fuglafiðri 10 pund á 7 45 89 40 75
41. — 40 — - fjallagrösum' .... — — á 1 34 5 36 4
42. 5 áluir 1 dagsverk um heyannir 2 60 62 40 52
43. 5 — 1 lambsfóður 4 77 114 48 95
Meðalverð á hverju huudraði og hverri alin í fyrtöldum landaur-
um verður:
Eptir A. eða í f r í ð u 99 37 83
— B. — í ullu, s mj öriogtólg 68 70 57
— C. — íullartóvöru 78 60 66
— D. — í f i s k i 67 22 56
— E. — i l ý s i 34 61 29
— F. — iskinna-vöru 66 73 56
En meöalverð allra landaura samantalið . . . . . 415 23 347
og skipt með 5, sýnir: ineðalverð allra meðalverða • 69 21 58
Reykjavík, 25. dag februarmán. 1880.
Bergur Thorberg. P. Pjetursson.
ÓVEITT EMBÆTTI
er í'áðgjafinn fyrir fsland hlutast til um veitingu á.
a, Embættið sem sýslumaður í Norðurmúlasýslu i norður-og austurumdœmi Islands. Árslaun
3000 kr. auk óvissra tekna, samkvæmt lögum 14. desbr. 1877 um laun sýslumanna og bœjarfógeta.
Auglýst 2. marz 1880.
Bónarbrjefin eiga að vera komin 24. júní 1880.
b, Embættið sem 2 kennari við prestaskólann í Reykjavík. Árslaun 2000 kr. Sá, er skipað-
ur verður í embætti jietta, skal skyldur að veita tilsögn í hinum keimspekilcgu frœðigreinum og par að
auki taka j)átt í kennslunni í hinum eiginlegu guðfrœðislegu kennslugreinum.
Auglýst 2. marz 1880.
Bónarbrjefin eiga að vera komin 25. maí 1880.
Sceki aðrir en fslendingar um embætti pessi, verða fieir hinir sömu að láta bónarbrjefum sín-
um fylgja tilheyrilegt vottorð um kunnúttu sína i íslenzkri tungu samkvæmt konungsúrskurðum 8. apríl
1844, 27. maí 1857 og 8. febr. 1863.