Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 63
53
1880
Meðalverð á hverju hundraði og hverri alin í fyrtöldum landaur-
um verður:
Eptir Á. eða í f r í ð u......................
— B. — íullu, smjöriogtólg...................
— C. — iullartóvöru..........................
— D. — í f i s k i...........................
— E. — i lý s i..............................
— F. — íshinna-vöru..........................
En moðalverð allra landaura samantalið ....
og skipt með 6, sýnir: s
meðalverð allra meðalverða
Reykjavík, 23. dag marzmán. 1880.
Bergur Thorberg. P. Pjetursson.
Hundrai) á, Aur.
Kr. aur Aur.
90 10 80
76 50 59
78 84 66
68 62 57
38 15 32
60 19 50
412 40 344
68 73 57
50
— Brjef landshöfðingja til allra prófasta um almennt manntal 1. október
1880. — Hinn 1. október þ. á. á samkvæmt brjefi ráðgjafans frá 28. f. m. að fara
fram manntal um allt ísland; oiga prestar að sjá um, að samdar verði nákvæmar skýrsl-
ur um, hverjir menn sjeu þonnan dag eða aðfaranótt hans á sjerhverju heimili í presta-
kallinu, og eru hreppstjórar og hreppsnefndarmenn eða þeir aðrir áreiðanlegir sóknar-
bœndur, sem presturinn kveður til þess, skyldir að semja skýrslur þessar samkvæmt ná-
kvæmari leiðbeining prestsins fyrir hverja kirkjusókn, og sendir presturinn síðan sóknar-
töflur þessar með skýrslunum prófasti áloiðis hingað.
Fyrir þau heimili, þar sem ómögulegt reynist að telja fólkið 1. okt., ber samt
að gefa skýrslu um, hverjir dvalið hafa hinn 1. októbor eða aðfaranótt þessa dags á
heirailinu þannig, að skýrslurnar í heild sinni sýni, hve margir menn í rauninni hafi
verið á hvorju heimili á íslandi 1. október 1880.
Hjer með sendi jeg yður nú, herra prófastur, til útbýtingar til sóknarpresta
þeirra, sem undir yður eru skipaðir
a. »» exemplör af «reglum fyrir því, hvernig semja skuli skýrslurnar um fólkstölu á
íslandi 1. október 1880», og eru þær til leiðbeiningar fyrir hreppstjóra og aðra, er
taka manntalið á hinum einstöku heimilum.
b. »» exemplör af «skýrsluformi» til nákvæmari leiðbeiningar og betra skilnings á þossum
roglum.
c. »» exemplör af eyðublöðum til afnota fyrir hreppstjóra og aðra, sem eiga að semja
hinar ítarlegu skýrslur um manntalið á hinura einstöku heimilum.
d. »» cxemplör af eyðublöðum undir «fólkstalstöílur» þær, er prostar eiga að semja og
oru á þessum eyðublöðum prentaðar reglur þær, or prestar í þessu tilliti eiga að
ganga optir.
pjor eruð, herra prófastur, þjónustusamlcga beðinn, að útbýta sem fyrst til allra
presta í prófastsdœmi yðar því, sem með þarf í hverja sókn af fyr nefndum eyðublöð-
urn og reglum, og að leggja fyrir þá, að þeir útvegi sjor sem fyrst aðstoðarraonn þá, er
þeir þurfa raeð við fólkstalið, leiðbeini þeim svo ítarlega, sem lcostur er á með tilliti til
framkvæmda á manntalinu og samnings skýrslnanna, og síðan sjái um, að allt fari
regluloga og tímanloga fram samkvæmt hiuum gjörðu fyrirskipunum.
L