Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 65
55
1880
7. Hið fulla nafu hvers skal tilfœrt, kyn og aldur; aldur manna skal telja eptir því
ári, sem þeir hafa fyllt, og er því t. a. m. sá, sem er á 26. ári, talinn 25 ára, en
elcki 26. Ef óskírð börn eru á heiinilinu skal sagt til kyns þeirra («óskírður dreng-
ur» eða «óskírð stúlka»). Börn, sem eru á fyrsta árinu, teljast sem <>eigi ársgömul»,
Svo skal og tilgreina, hvort menn eru giptir eða ógiptir, ekkilar oða ekkjur, eða
skilin hjónaskilnaði (þar með teljast þau lijón, sem skilin eru að borði og sæng)
fœðingarstað þeirra, og hverrar trúar þeir eru, hvað þeir oru á heimilinu, nafnbót
og embætti, atvinnuveg eða hvað annað þeir hafi til uppeldis sjer, eða hvort þeir
eru á sveit. Ilaíi nokkur fleiri atvinnuvegi en einn, skal telja að hann lifi á þeim
atvinnuveginum, er hann segist hafa mest viðurværi af. Um lausamonn skal þess
og einnig getið, á hverju þeir einkum lifi.
8. Sje nokkur mál- og heyrnarlaus, heyrnarlaus eða blindur, það er að skilja svo, að
hann vanti alla heyrn og sjón, fábjáni eða geðveikur, skal setja stryk undir nöfn
þeirra, svo að tala þeirra sjáist ljósara, og skal svo setja þá í dálkana, sem til þess
eru ætlaðir.
9. þá, sem eigi eiga heima í þeirri sókn, þar sem þeir skulu taldir samkvæmt
reglunni í 6. tölulið, skal tilfœra á aukaskýrsluna A. aptan við aðalskýrsluna, og
skal tilgreint, hvar þeir eigi heima. Sje heimili þeirra á íslandi, skal sú sókn (í
því og því arnti), þar sem þeir eiga heima, tilgreind, en ef þoir eiga heima erlendis,
er nóg að tilfœra það land, sem þeir oru frá.
10. IJá menn, sem heyra til heimilisins eða eiga heima í húsi eða á bœ, þar sem talið
er, en hafa verið utan sóknar nóttina inilli þess 30. september og 1. október, skal
tilfœra sjer á viðaukaskýrsluna B. aptan við aðalskýrsluna, og skal þar tilgreindur
sá staður, þar sem þeir eru um stundar sakir, á sama liátt og áður var sagt (sókn,
ef þeir eru innanlands, en ella það land, þar sem þeir dveljast).
11. IJegar hreppstjórinn hefir skrifað upp alla menn í sókninni, skal hann viðstöðulaust
afhonda sókuarprestinum töfluna eða töflurnar, og skal prestur síðan semja fólks-
tölutöflu yfir allt brauðið.
REGiUE1
fyrir því, hvernig semja eigi sóknatöflurnar yfir fólksfjöldann.
1. Undir eins og sóknarpresturinn hefir tekið við fólkstalsskýrslunum frá hreppstjórun-
um, skal hann gagnskoða þær sem bezt hann getur, til að ganga úr skugga um, að
ekki sje hlaupið yfir neinn bœ eða hús, og allir sjeu meðtaldir, og að nákvæmlega
sje skýrt frá öllu því, sem geta skal í skýrslunum, að svo miklu leyti hann getur
sjeð. Verði hann einhverra galla var á skýrslunum, skal hann þegar ■ láta leið-
rjetta þá.
2. |>ví næst skal prosturinn eptir skýrslum hreppstjóranna somja sóknatöflur þær, som
hjer standa fyrir framan. jpetta verðar hœgast með því móti, að jafnframt og prest-
urinn les hreppstjóraskýrsluna, setji hann stryk fyrir hvern mann eða annað merki
í dálki þeim, sem telja skal manninn; þegar þá að síðustu eru talin saman þessi
merki, hefir maður þá tölu, sem standa á í hverjum dálki. í því skyni eru ætluð
hverri sókn þrenn töflubrjef; skal í eitt þeirra rita merkin, en í hin tvenn skal rita
tölurnar, og skal annað þeirra geyma í embættis skjalasafni prestsins, en hitt skal
senda prófasti. Að ekki sje hlaupið yfir neinn mann í 1., 2. og 3. töflu, má sjá á
1) lieglur pessar eru prcntaðar á cyðublöðunuin undir „fólkstalstöfiur“ prcsta.
52
31. marz.
5»
31. marz.