Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 65

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 65
55 1880 7. Hið fulla nafu hvers skal tilfœrt, kyn og aldur; aldur manna skal telja eptir því ári, sem þeir hafa fyllt, og er því t. a. m. sá, sem er á 26. ári, talinn 25 ára, en elcki 26. Ef óskírð börn eru á heiinilinu skal sagt til kyns þeirra («óskírður dreng- ur» eða «óskírð stúlka»). Börn, sem eru á fyrsta árinu, teljast sem <>eigi ársgömul», Svo skal og tilgreina, hvort menn eru giptir eða ógiptir, ekkilar oða ekkjur, eða skilin hjónaskilnaði (þar með teljast þau lijón, sem skilin eru að borði og sæng) fœðingarstað þeirra, og hverrar trúar þeir eru, hvað þeir oru á heimilinu, nafnbót og embætti, atvinnuveg eða hvað annað þeir hafi til uppeldis sjer, eða hvort þeir eru á sveit. Ilaíi nokkur fleiri atvinnuvegi en einn, skal telja að hann lifi á þeim atvinnuveginum, er hann segist hafa mest viðurværi af. Um lausamonn skal þess og einnig getið, á hverju þeir einkum lifi. 8. Sje nokkur mál- og heyrnarlaus, heyrnarlaus eða blindur, það er að skilja svo, að hann vanti alla heyrn og sjón, fábjáni eða geðveikur, skal setja stryk undir nöfn þeirra, svo að tala þeirra sjáist ljósara, og skal svo setja þá í dálkana, sem til þess eru ætlaðir. 9. þá, sem eigi eiga heima í þeirri sókn, þar sem þeir skulu taldir samkvæmt reglunni í 6. tölulið, skal tilfœra á aukaskýrsluna A. aptan við aðalskýrsluna, og skal tilgreint, hvar þeir eigi heima. Sje heimili þeirra á íslandi, skal sú sókn (í því og því arnti), þar sem þeir eiga heima, tilgreind, en ef þoir eiga heima erlendis, er nóg að tilfœra það land, sem þeir oru frá. 10. IJá menn, sem heyra til heimilisins eða eiga heima í húsi eða á bœ, þar sem talið er, en hafa verið utan sóknar nóttina inilli þess 30. september og 1. október, skal tilfœra sjer á viðaukaskýrsluna B. aptan við aðalskýrsluna, og skal þar tilgreindur sá staður, þar sem þeir eru um stundar sakir, á sama liátt og áður var sagt (sókn, ef þeir eru innanlands, en ella það land, þar sem þeir dveljast). 11. IJegar hreppstjórinn hefir skrifað upp alla menn í sókninni, skal hann viðstöðulaust afhonda sókuarprestinum töfluna eða töflurnar, og skal prestur síðan semja fólks- tölutöflu yfir allt brauðið. REGiUE1 fyrir því, hvernig semja eigi sóknatöflurnar yfir fólksfjöldann. 1. Undir eins og sóknarpresturinn hefir tekið við fólkstalsskýrslunum frá hreppstjórun- um, skal hann gagnskoða þær sem bezt hann getur, til að ganga úr skugga um, að ekki sje hlaupið yfir neinn bœ eða hús, og allir sjeu meðtaldir, og að nákvæmlega sje skýrt frá öllu því, sem geta skal í skýrslunum, að svo miklu leyti hann getur sjeð. Verði hann einhverra galla var á skýrslunum, skal hann þegar ■ láta leið- rjetta þá. 2. |>ví næst skal prosturinn eptir skýrslum hreppstjóranna somja sóknatöflur þær, som hjer standa fyrir framan. jpetta verðar hœgast með því móti, að jafnframt og prest- urinn les hreppstjóraskýrsluna, setji hann stryk fyrir hvern mann eða annað merki í dálki þeim, sem telja skal manninn; þegar þá að síðustu eru talin saman þessi merki, hefir maður þá tölu, sem standa á í hverjum dálki. í því skyni eru ætluð hverri sókn þrenn töflubrjef; skal í eitt þeirra rita merkin, en í hin tvenn skal rita tölurnar, og skal annað þeirra geyma í embættis skjalasafni prestsins, en hitt skal senda prófasti. Að ekki sje hlaupið yfir neinn mann í 1., 2. og 3. töflu, má sjá á 1) lieglur pessar eru prcntaðar á cyðublöðunuin undir „fólkstalstöfiur“ prcsta. 52 31. marz. 5» 31. marz.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.