Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 67

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 67
Stjórnartíðindi B. 9. 57 1880 11. Af þessum voru: a, mál- og heyrnarlausir; b, hoyrnarlausir (alveg sviptir heyrn); c, blindir (alveg sjónlausir); d, fábjánar; e, geðveikir. 12. Athugasemdir. 13. Viðaukaskýrsla A. um þá, sem eru staddir í sókninni, en eiga þar oigi heima: a, bœjanöfn og húsa; b, hið fulla nafn; c, kyn; d, aldur; e, gipt eða ógipt; f, trúar- brögð ; g, fœðingarstaður; h, staða á heimilum, atvinnuvegur eða, á hverju þoir lifa; j, hið eiginlega heimili þeirra; k, athugasemdir. 14. Viðaukaskýrsla B. um þá, sem um stundarsakir eru utan sóknar: a, bœja nöfn og húsa; b, hið fulla nafn; c, kyn; d, aldur; e, gipt eða ógipt; f, trúarbrögð; g, fœð- ingarstaður; h, staða á heimilinu, atvinnuvegur eða, á hverju þeir lifa; j, sá staður, þar sem hann er um stundarsakir; k, athugasemdir. Eyðublöðin undir fólltstalstöflur þær, er prestar eiga að semja, eru í öllu veru- legu lagaðar eptir fyrirmynd þeirri, sem prentuð er við stjórnardeildarbrjef 15. maí 1855 í "Lovsamling for Island» XVI bls. 186—188, og er þeim eins og henni skipt í 3 kaíla: Nr. 1. «Eptir aldri, kyni og hvort gipt sjeu eða ógipt eða skilin úr hjónabandi». Nr. 2. «Eptir trúarbrögðum». Nr. 3. «Eptir atvinnuvegum». Verulegasta breytingin er, aðprestar nú eiga að flokka fólkinu í sóknum sínum eptir því, hvort það sje fœtt á sama árinu (ekki á sama 5 ára tímabilinu) og að sleppt er athugasemdinni við Nr. 1. um fjölgun eða fœkkun fólksins frá hinu síðasta almenna manntali. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landsliöfðingja um sölu á ólöggildum póstmerkjum. — J>jer hafið herra landshöfðingi skýrt ráðgjafanum frá, að á póststof- unni í Keykjavík liggi enn loifar af íslenzkum póstmerkjum, sem ekki hafa verið seld, áð- ur en þau með brjefi ráðgjafans frá 7. desember 18761 voru innkölluð sem ógild, og sjo verðupphæð þeirra að nafuinu til 8296 kr. og hafið þjer í annan stað lagt það til í þókn- anlogu brjefi frá 26. nóvomber f. á., að yður mætti veitast heimild til að solja þessar eptirstöðvar fyrir hönd póststjórnarinnar, þannig að kaupandanum veitist 40—50% af- sláttur af upphæð þeirri, sem póstmerkin hljóða upp á, ef keypt er að minnsta kosti fyrir 500 kr. í einu og með því skilyrði, að kaupinu sjo skipt niður á póstmerkja eptirstöðvar þær, sem nú eru fyrir hendi af hverri tegund um sig, þó þannig að póststofunni sje á- skildar að minnsta kosti 2 eða 3 arkir af hverri póstmerkjategund, til þess að geta selt kaupöndum, er minna kaupa, fyrir fullt verð. Fyrir því lætur ráðgjafinn ekki dragast þjóuustusamloga að tjá yður til þóknan- legrar leiðbeiningar, að tillögur yðar eru hjer með samþykktar. — fírjcf ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um afnám prestsmötu- gjalds. — Samkvæmt tillögum ráðgjafans að mcðteknu þóknanlegu brjefi yðar herra landshöfðingi, frá 17. nóvcmbor f. á. þóknaðist hans hátign konunginum 17. þ. m. allra mildilegast að samþykkja, að jarðirnar Hoffell, Svínafell og Setberg í Hofíellskirkjusókn í 1) Sjá auglýsingu landsliöfðingja 27. marz 1877 (Stjórnartfð. s. á. B. 62). LEIÐRJETTIN6AE: Bls. 44 1. 28 að ofan; „skipt mcð 5“ les skipt með G. Bls. 53 1. 21 að ofan: „töfiur þcssar með“ les töflur m o ð. Hinn 28. apríl 1880. 54 31. marz 55 26. jan. 56 25. febr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.