Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 71

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 71
61 1880 stofnaður yrði lagaskóli á íslandi, en þegar bœnarskrár þær, sem áður hafa komið frá þinginu, eru bornar saman við frumvarp þetta, verður það ljóst, að þær í verulegum atriðum eru því frábrugðnar. f>annig hefir bæði alþingi og stjdrnin áður gengið út frá því, að það væri nauðsynlegt, að fela yfirdómurunum að bafa kennsluna við lagaskólann á hendi jafn- framt þeirra eigin embættisstörfum, og var með því ætlast til bæði að ná hinum beztu kennslukröptum og einnig að spara kostnaðinn við að hafa fasta kennara, en lagafrum- varpið er alveg horfið frá þessu, með því þar eru ákveðin 2 föst sjálfstœð kennaraem- bætti með 6400 kr. launum. Enn fremur er í frumvarpinu gjörð sú verulega breyting á hinni fyrri uppá- stungu, að lögfrœðingar frá skóla þessum hafi aðgang að öllum lagaembættum á íslandi jafnt við lögfrœðinga frá háskólanum, þar sem þó hin æðri yfirvalda- og dórnara- embætti eptir hinum fyrri tillögum voru áskilin hinum síðar nefndu. Stjórnin hefir því síður getað fallizt á þessa ákvörðun, sem það má fyrirsjá, að af henni mundi leiða það, að lögnemendur framvegis hættu að sœkja háskólann, en eptirköstin myndu verða, að þeir í vísindalegu tilliti yrðu skaðlega afskekktir ekki einungis frá danskri lögvísi, heldur og frá hinum almennu áhrifum norðurálfunnar í lögfrœðislegum og stjórnfrœðislegum efnum. Enn fremur var það áður talin aðalástœða til að stofna lagaskóla á íslandi, að aðsókn lögfrœðisnemenda til háskólans væri svo lítil, að vanta mundi menn í laga- embætlin. fessari ástœðu verður nú ekki lengur borið við, þar eð þær breytingar eru áorðnar, að nú sem stendur stunda 10—15 íslendingar lögfrœði við háskólann. Af þessu sýnist mega ráða, að eptir nokkur ár verði tala kandídata orðin meiri en svo, að embætti verði til lianda þeim öllum á íslandi fyrst um sinn, svo að það jafnvel myndi vera mjög ósanngjarnt gagnvart íslendingum þeim, er lesa við háskólann, að hvetja aðra til að keppast við þá um embættin, en slík hvöt mundi vera falin í því, að stofna nú lagaskóla í landinu sjálfu, og auk þessa mundi landinu þar með bakaður ónauðsyn- legur kostnaður. J>á skal loks tekin fram ein ástœða, sem eptir skoðun ráðgjafans algjörlega tal- ar á móti því, að tilraun sje gjörð til að koma stefnu þessari á framfœri. fessi ástœða er sú, sem þjer herra landshöfðingi einnig hafið bent á, að hvorki nú sem stendur, nje fyrst um sinn eptirleiðis getur álitist mögulegt að útvega slíka kennslukrapta, sem nauðsynlegir væru til þess, að stofnunin gæti náð ákvörðun sinni og fullnœgt kröfum þeim, er með rjettu mætti af henni heimta. pjer eruð herra landshöfðingi beðnir að gjöra heyrum kunnugt innihald brjefs þessa í stjórnartíðindunum. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um verðlagsskrár. — Samkvæmt allra þegnloguslum tillögum ráðgjafans að meðteknu þóknanlegu brjofi yðar herra landshöfðingi frá 12. nóvbr. f. á. hefir það 27. þ. m. þóknast hans hátign konunginum allramildilegast að fallast á, að konungs úrskurði frá 16. júlí 1817 megi breyta á þá leið, að hvort sýslufjelag landsins eptirleiðis fái sjerstaka verðlagsskrá, en að Keykjavíkur kaupstaður hafi sameiginlega vorðlagsskrá með Gullbringusýslu, og aðrir kaupstaðir landsins með þeim sýslum, er þoir liggja í, en að öðru loyti skal eptir sem áður beita reglum þeim, sem gofnar eru í fyrnefndum konungs úrskurði. fetta er hjermeð þjónustusamloga tjáð yður, herra landshöfðingi, til þóknanlegr- ar loiðbeiningar, birtingar og ráðstöfunar. 50 28. febr. 60 28. febr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.