Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 74

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 74
1880 64 00 24. marz 67 24. marz — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir norSur- og austurumdœminu um lögtaksskipun. — Af hjálögðu erindi hreppsnefndarinnar í Hrafnagilskreppi virðist mega sjá, að úrskurður minn frá 9. júní f. á. (stjdrnartíð. B. 93) haíi ekki verið birtur hreppsuefndinni, og í annan stað, að sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu hafi ekki tekið það til greina, er þar er sagt um, að sýslumaðurinn sje skyldur til samkvæmt 1. og 2. grein opins brjefs frá 2. apríl 1841, að láta hreppsnefndinni í tje lögtaksskipun með tilliti til viðkomandi hreppsgjalds á ábyrgð lögtaksbeiðanda, að því er snertir lögmæti gjaldsins. Fyrir því vil jeg, um leið og jeg bið mjer fylgiskjalið endursent, skora á yður, herra amtmaður, að leggja fyrir hlutaðeiganda sýslumann tafarlaust að birta hrepps- nefndinni með þessu brjefi tjeð brjef mitt frá 9. júní f. á. og um leið að gefa út lög- taksskipun þá, er beðið hefir verið um, og inniheldur opið brjef 2. apríl 1841 cnga heimild til þess að krefjast þess af lögtaksbeiðanda, að hann setji veð, fyr on lögtaks- skipunin er gefin út og lögtakið byrjað samkvæmt slíkri skipun. Loksins býst jeg við að fá yfirlýsingu sýslumannsins með þóknanlegum ummælum yðar um, hverjar á- stœður hann hafl haft fyrir sjer til þess ekki að breyta eptir því, sem lagt hefir verið fyrir hann með brjefi mínu frá 9. júní f. á. — Ágrip af brjefum landsliöfðingja til amtmannsins yfir suður- og veslurumdœm- inu og sýslumannsins í Slcagafjarðarsýslu um vegagjörðir. Með þessum brjefum var af fje því, er getur um í 9. gr. C. 5. fjárlaganna veitt til vegabóta í sumar: 1. á Holtavörðuheiði .... . 3500 kr. 2. - Hellisheiði . 4500 — 3. - Kaldadalsveginum . . . . 2000 — 4. - Bröttubrekkuveginum . . . 500- 5. - Laxárdalskeiði . 400 — 6. - Haukadalsskarðsveginum . . 400 — 7. - Vatnsskarðsveginum . . . . 1000- 8. - Siglufjarðarskarðsveginum . . 1000 — ÓVEITT PRESTAKÖLL. 4. apríl 1870. 11. maí 1875. 31. marz 1876. 24. marz 1879. 1. sept. 1879. 12. aprfl 1880. 17. jiilí 1876. Selvogsping í Ániesprófastsdœmi Uppbót 500 kr. Sandar í Dýraflrði - Vcsturísafjarðarprófastdœmi-------- 200 — Ásar í Skaptártungu - Vcsturskaptafellsprófastsdœmi------ 700 — póroddsstaður - Suðurpingeyjarprófastsdœmi ---------- 200 — Ilúsavílc ----------- ------------- ----------- 200 — Otrardalur - Barðastrandarprófastsdœmi---------- 400 — Helgastaðir í Suðurpingeyjarprófastsdœmi...................... Hóimar i Royðarfirði - Suðurmúiaprófastsdœmi. Prestsekkja nýtur '/“ »f föstum tekjum pcssa prestakalls 2238 - Skagafjarðarprófastsdœmi............................. 516 28 - Norðurmúlaprófastsdœmi............................... 999 34 - Eangárvallaprófastsdœmi ............................ 2217 68 - Norðurísafjarðarprófastsdœmi ........................ 732 10 peir, Bem skipaðir vcrða f embætti Jiessi, cru skyldir að sætta sig við brcytingar J)ær,' cr lciða af lögum 27. febr. J). á. um aðra skipun prestakalla. Uppbœturnar cru fyrir fardagaárið 1880—81 lagðar binum fyrstnefndu scx prcstaköllum mcð J)ví skilyrði, að prcstar I)eir, er skipaðir vcrða, taki samsumars að pjóna J)eim. Reynistaðaklaustur Ilofteigur Oddi Ögurping Metin Kr. 440 33 485 62 269 75 733 73 594 64 296 58 686 20 Augiýst. 18. marz 18. marz 22. marz 22. marz 12. apríl 1880. 1880. 1880. 1880. 1880.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.