Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 75

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 75
Stjórnartíðindi B. 10. 65 1880 fyrir hreppstjóra. I. Almennar skyldur. 1. gr. Hreppstjóri er umboðsmaður sýslumanns bæði gagnvart hreppsnefndinni og gagn- vart almenningi. Með því að sýslumaður bæði sem oddviti sýslunefndarinnar og sem lögreglustjóri (sbr. 22. gr. sveitarstjórnartilskipunarinnar 4. maí 1872) stendur í sambandi við hrepps- nofndina, ber hreppstjóranum að vinna saman við hreppsnefndina sveitinni til heillar í eindrægni og góðu samkomulagi, og ber hreppstjóranum að veita hreppsnefndinni alla þá aðstoð og leiðbeiningu, sem hann getur í tje látið, jafnvel þó málið beri undir hrepps- nefndina, svo sem mál um framfœrslu þurfamanna, uppfóstur og uppeldi barna, almenn heilbrigðismál, viðhald á aukavegum, notkun afrjetta, íjallskil, fjárheimtur, refaveiðar, um- sjón um þinghús hreppsins og aðrar fasteignir o. fi. Hann á að kynna sjer sem bezt lög þau, sem snerta stöðu hans, einkum hin al- monnu hegningarlög og ákvarðanir þær, sem fylgja ber um góða lögreglu. Sje honurn eitthvað í þessu efni óljóst, á hann að leita skýringa til sýslumannsins og nákvæmlega íhuga það, sem honum er sagt eður skipað. Geti hann, þegar til hans er leitað, eigi náð til sýslumanns, verður hann að bera sig saman við prestinn eða aðra merka menn í sveitinni og þá ráðstafa því, sem honum með ráði þeirra þykir bezt fara, en sýslu- manni skal hann þar eptir sem fyrst skýra frá framkvæmdum sínum. 2. gr. far eð lausafje er helzti gjaldstofn alþjóðlegra gjalda, er það ein af aðalskyldum hreppstjóra, að styðja að því eptir fremsta megni, að rjett sje talið fram til tíundar; onn fremur er hreppstjóri skyldur að hafa nákvæmt eptirlit með því, að rjett sje skýrt frá öðrum gjaldstofnum (t. a. m. sjáfarafla og atvinnutekjum), og ber honum að aðstoða sýslumann í öllum embœttismálefnum og að framkvæma vegna sýslumanns einstakar rjettargjörðir í einkamálum, og á hann í hvert sinn, er slíkt mál er falið honum á hendur, nákvæmlega að breyta eptir þeim reglum, sem honum eru fyrir settar. 3. gr. Hreppstjóri má okki heirnta, taka á móti eða láta lofa sjer fyrir embættisverk sín gjöfum eða öðrum ávinningi, sem hann hefir ekki tilkall til samkvæmt lögunum og þessari rcglugjörð, og varðar slíkt bæði hreppstjóranum og þeim, som gaf, lofaði oða bauð, hegningu eptir 118.—120. grein hegningarlaganna samanbornum við 145. grein þeirra. 4. gr. í cmbættisrckstri sínum er hreppstjóra skylt að sýna sýslumanni og öðrum yfir- bjóðöndum sínum lotningu og hlýðnast vandlega skipunum þeirra. Sje hreppstjóri í vafa um, hvort einhver embættisskipun sýslumanns sje lögleg eða rjett, skal hann sem fljótast leita nýrra skýringa og skipana frá sýslumanni, ef tími or til; en þoli skipunin eigi slíka bið, er liann skyldur að framkvæma hana á ábyrgð sýslumanns; on heimilt er honurn að bera málið síðan upp fyrir amtmanni eða landshöfðingja. 5. gr. Allar skýrslur hans um embættismál eiga að vera greinilegar og nákvæmar, en Ilinu 29. apríl 1880.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.