Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 81

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 81
71 1880 Hreppstjóra ber að brýna þotta fyrir hlutaðeigöndum og senda sýslumanni skýrslu um 68 málið, ef jarðeigandi vanrœkir skyldu sína í þessu tilliti. 29. apríl 20. gr. Eptir veiðilögunum frá 20. júní 1849 á hver jarðeigandi einn veiði fugla annara en æðarfugla, og annara dýra en refa, bjarndýra og hreina í landeign sinni, noma slík veiði sje með lögum frá jörðinni komin, eður sýslumaður hafi friðhelgað nokk- urn stað í landinu. Skal hreppstjóri með ráði sýslumanns leiðbeina bœndum til að friða voiði sína sjer í lagi um þann tíma árs, er fuglar eru að verpa og ungar þeirra eigi orðnir fleygir. Enginn má nokkursstaðar á sj<5 eða landi drepa æðarfugl með skotum, eður hundum, eður netum, eður nokkrum öðrum hætti. Frá aprílmánaðarlokum til 1. dags ágústmánaðar má enginn leggja hrognkelsa- not eður önnur veiðinet nær eggveri æðarfugla eður öðru friðhelgu eggveri, en að 200 faðma tólfrœð sjeu þangað á báðar hliðar og á sjó út frá grynnra hálsi netanna að stór- straums fjörumáli. Enginn má, nema nauðsyn beri til, skjóta úr fallbyssu nær friðhelgu eggveri en í 'A mílu fjarlægð, nje úr annari byssu nær en fjórðung úr mílu; þó eru herskipaskot í konungs þjónustu undan skilin banni þessu. Enginn má skjóta landsel eða útsel á fjörðum oða víkum, þar sem látur eru eða lagnir nær en hálfa mílu frá látrum eða lögnum. Á Breiðafirði eru með opnu brjefi 22. marz 1855 öll byssuskot á allskonar sel bönnuð. Nú verður hreppstjóri þess áskynja, að brotið hafi verið móti þessum ákvörðun- um, og skal hann þá undireins skýra sýslumanni frá brotinu og nöfnum og heimilum þeirra, sem grunaðir eru. Sje gjörð samþykkt um fiskivoiðar á opnum skipum úr sveitinni, bor hreppstjóra að kynna sjer nákvæmlega þessa samþykkt, og ef brotið verður gegn honni hlutast til um, að hlutaðeigendur verði fyrir þeim 1—100 kr. sektum, er ákveðnar eru í 7.gr. laga 14. desbr. 1877 (stjtíð. A 28). í sveitunum við Faxaflóa eiga hreppstjórar að sjá um, að þorskanet verði ekki lögð fyrir 14. dag marzmán. á ári hverju (sjá lög 12. nóvbr. 1875). í sveitum þeim, þar sem laxveiði er, skulu hreppstjórar gæta þess, að fyrirmæl- um viðaukaiaga frá 11. maí 1876 við Jónsbókar landsleigubálks 56. kap. um friðun á laxi sje hlýtt, og sendir hann sýslumanni skýrslu um það, ef hann verður vís, að nokk- urt brot gegn tjeðum lögum hafi átt sjer stað. 21. gr. í konungsbrjefi 28. febrúar 1758 er skipað fyrir um fiskiveiðar, að hásetar eigi að koma að skipi á þeim tíma, sem þeir eru kallaðir af formanni, að þeir eigi að sitja á sjó, svo lengi sem formaðurinn mælir fyrir, að þeir eigi að haga veiði sinni eptir skipun formannsins, og að þeir, þegar ekki gefur að róa, eigi eptir skipun formannsins að bœta sjóklæði sín, að líta eptir veiðarfœrum, og að verka veiði sína; en formenn eru skyldir að sœkja vel sjó, þegar veður og vindur leyfir, og að sjá um moð tilstyrk hásetanna, að skip- inu með árum og þeim áhöldum, er fylgja því, verði haldið vel við. Ef leitað er til hrepp- stjóra með kvartanir um brot gegn þessum og öðrum fyrirskipunum, á hann að reyna að koma með góðu hlutaðeigandi formönnum eður hásetum tii að gæta skyldu sinnar, en takist það ekki, verður hann að leiðbeina þeim, sem orðið hefir fyrir lagabrotinu, til sýslumanns, svo að hinum seka verði refsað á tilhlýðilegan hátt. 22. gr. Tilskipun frá 26. janúar 1866 mælir fyrir um skyldur og rjottindi húsbœnda og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.