Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 82

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 82
1880 72 68 vinnubjúa, og á hreppstjórinn aö kynna sjer þessa tilskipun sem bezt. Eptir 14.—16. 29. april. grejn tilskipunarinnar skal bjúið vera háð þeirri stjórn og reglu, er húsbóndin setur á heimilinu, og vera honum auðsveipið. fað skal af ítrasta megni stunda gagn húsbónda síns og ganga til allra verka þeirra, er því vorður skipað, nema einhvor sjerstakur óvana- legur háski fylgi þeim, og leysa þau af hondi eptir fromstu kröptum, en húsbóndi skal, eptir því sem venja er til í hverri sveit, veita hjúinu viðunanlegt og nœgilegt fœði, nœga þjónustu, og leggja því rúmfatnað og skœðaskinn auk umsamins kaups. Ef kært er fyrir hreppstjóra, annaðhvort af bjúi eða húsbónda, að brotið bafi verið gegn fyrirmælum þess- arar tilskipunar, á hann að reyna til að koma hinum seka til með góðu að gera skyldu sína, og bœta fyrir yfirsjón sína; en takist honum það ekki, verður hann að beina sœkj- anda leið til sýslumanns. 23. gr. Hreppstjóri hefir samkvæmt nánari fyrirmælum sýslumanns umsjón yfir fjallveg- um og sýsluvegum, ferjum, brúm, vörðum, sæluhúsum, sjáfarljóskerum og öðrum merkj- um eða miðum, sem sett eru upp farmönnum lil leiðbeiningar. Verði hann þess áskynja, að slík merki hafi verið tekin burt eða skemmd eða villumcrki sett upp, ber honum að sjá um, að gert verði sem fyrst við hin rjottu merki, en að villuvörðurnar verði rifnar og önnur villumerki tekin niður, og er hreppsnefndin skyld að aðstoða hann í þessu. |>ar að auki ber honum að grennslast eptir, hverjir hafi orðið sekir í slíkum afbrotum, og senda sýslumanni skýrslu um það og aðrar að- gjörðir sínar. 24. gr. Hafi reglugjörð um notkun afrjetta, fjallskil, fjárbeimtur, ráðstafanir til þess að eyða refum o. fl. verið samin, samkv. 39. gr. 2. tilskipunar um sveitarstjórn frá 4. maí 1872, ber hreppstjóra að kynna sjer nákvæmlega reglugjörð þossa, og veita hreppsnefnd- inni alla þá aðstoð, er hann getur í tje látið til þess að framkvæma það, som fyrir- skipað hofir verið. 25. gr. Á almennum mannfundum í sveitinni, þar sem sýslumaður ekki er viðstaddur, skal hreppstjóri sjá um, að allt fari vel og skipulega fram, og er honum samkvæmt 56. gr. stjórnarskrárinnar og nákvæmari leiðbeiningu sýslumanns heimilt að vera við alla slíka fundi. fegar uggvænt þykir, að óspektir muni leiða af almennum mannfundi, getur sýslu- maður bannað slíkan fund, og ber hreppstjóra að fylgja fram slíku banni; on ekki má hann beita valdi í þossu tilliti, fyrr en bann er búinn þrisvar sinnum í nafni konungs og laganna að skora á mannfundinn að sundrast. Hverjum, sem þá ekki hlýðnast þessari skip un, skal refsað með sektum cða fangelsi samkvæmt 105. grein hegningarlaganna og að nánari ráðstöfun sýslumanns. 26. gr. Eins og hreppsnefndiu á að hvetja menn til að sctja ekki fieiri skepnur á vetur, en þcir hafa nœgilegt fóður fyrir, og einkum sjá um, að þeir, er þiggja af sveit, gjöri sig ekki seka í slíku fyrirhyggjuleysi, þannig á hreppstjóri að hafa vakandi auga á, að enginn felli skepnur úr bor, ef hann á fóður handa þeim, oða getur fongið það hjá öðr- um, og að enginn fari illa með skopnur, eða sýni þeim miskunarlausa harðýðgi. Verði hann áskynja um þesskonar brot, á hann að senda sýslumanni um það skýrslu sína, sbr. 299. gr. hegningarlaganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.