Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 84

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 84
1880 74 08 ur (tilsk. 4. marz 1871) er um garð genginn, skal lireinsa og svæla hús þau, þar sem 29. apríl. jjjnar sjúku ega grunuðu skepnur hafa verið. Um allt það, sem þannig á að gjöra til að varna útbreiðslu næmra fjárveikinda, sem komið hafa upp í hreppnum, skipar hreppstjóri fyrir með ráði aðstoðarmanna sinna, ef slíkir eru skipaðir samkvæmt tilsk. 5. jan. 1866, en annars með ráði hreppsnefndar- oddvitans og annara góðra raanna í hreppnum, en við fyrsta tœkifœri sendir hann sýslu- manni skýrslu um veikindin og hinar gjörðu ráðstafanir og hagar hann sjer síðan ná- kvæmlega eptir fyrirskipunum sýslumanns. Ef viðkomandi fjáreigandi sýnir mótþróa eður óhlýðni gegn fyrirskipunum hreppstjóra eður aðstoðarmanna hans, má, ef nauðsynlegt þyk- ir, með valdi taka af honum kindur þær, sem veikar eru eður grunaðar, og láta lækna og hirða þær á kostnað eigandans, og á hann þar að auki að sjá um, að fjáreigandinn verði lögsóttur til sekta samkvæmt 7. gr. tilsk. 5. janúar 1866. Að öðru leyti vísast til fyrirmælanna í tilskipunum frá 5. janúar 1866 og 4.. marz 1871 og varðar það hreppstjóra eður aðstoðarmenn hans ábyrgð eptir 5. grein tilsk. 5. janúar 1866, ef þeir sýna nokkurt hirðuleysi eður vanrœkt á skyldum sínum. Um tilsjón moð, að næmur fjársjúkdómur fiytjist eigi til landsins frá útlöndum, vísast til umburðarbrjefs landshöfðingja frá 14. apríl 1875 (stjtíð. B. 27). 30. gr. í tilskipun 13. maí 1776 er fyrirskipað: 1. að um alla bœi og tún skuli byggjast 2 álna háir garðar, 2. að sjerhver bóndi sem hefir þýft tún skuli árlega sljetta ogjafna 6 ferhyrningsfaðraa fyrir sjálfan sig og eins mikið fyrir hvern vinnufœran karlmann, sem hann hefir til verknaðar, 3. að bœndur Iáti sjer annt um að yrkja jarðepli, næpur og kál. Hreppstjóra ber eptir samráði við hreppsnefndina að leitast við að fá þessum fyrirskipunum fylgt fram, og ef einstakir búendur skeyta ekki um fyrirmæli hreppsnefnd- arinnar og hreppstjórans í þessu tilliti, kæra þá fyrir sýslumanni til sekta og annara fjárútláta. Enn fremur ber hreppstjóra eptir samráði við hreppsnefndina að hafa eptirlit með meðferð á skógi, kvisti, mótaki, lyngi og meltaki. 31. gr. Skyldur þær, er hreppstjórar áður höfðu samkvæmt 15. gr. reglugj. 17. júlí 1782 með tilliti til hleðslu og viðhalds á kirkjugörðum, kirkjuveggjum og kirkjuþökum og til flutnings á við og öðru efni í kirkjur og kirkjugarða, hvíla nú á hreppsnefndum, en hreppstjórum ber að vera nefndum þessum samtaka um, að slík verk verði leyst sem fljótast og bezt af hendi. 32. gr. Samkvæmt lögum frá 14. jan. 1876 (stjtíð. A. 3.) sbr. landshöfðingjabrjef 28. júnímán. s. á. (stjórnartíð. 1876 B. 73.) um tilsjón með flutningum á þeim mönnum, sem flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur, má enginn á sjálfs síns eða annara kostnað takast á hendur að annast um flutning útfara í aðrar heimsálfur, nema hann haíi fengið sjorstaklegt leyfi landshöfðingja eða lögreglustjóra til þess. Sömu- leiðis eru öll skip að hinu konunglega póstgufuskipi einu undanteknu, er fluttir eru á út- farar frá höfnum á íslandi, háð umsjón lögreglustjórnarinnar, og má eigi taka útfara á skip, fyrr on lögreglustjóri á þeim stað, er skipið leggur út frá, hefir gefið skriflegt leyfi til þess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.