Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 87

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 87
77 1880 að varðveita það, þangað til það verður selt, eður ef honum ekki má fyrir því trúa. 68 Skuldunautur hefir þar eptir 14 daga frest til að leysa hina skrifuðu muni úr lögtakinu, 29- apríl- en þá á hann, ef fjeð hefir eigi verið í vörzlum hans sjálfs, auk upphæðar þeirrar, sem fjeð var lögtekið fyrir, að greiða kostnað hreppstjárans fyrir varðveizlu hins lögtekna fjár. Verði fjeð ekki leyst innan 14 daga, á hreppstjóri að auglýsa, að hið lögtekna verði selt á almennu uppboðsþingi, og þar eptir halda þetta uppboð, oins og síðar mun verða frá skýrt. Hlaupi hið selda fje meira, en það var lögtekið fyrir með uppboðskostnaði, og öðrum eptir Qárnámið áföllnum kostnaði, á það, sem afgangs verður, að endurgjaldast skuldunauti. Að öðru leyti skal vísað til ákvarðana í opnu brjefi frá 2. apríl 1841. Verði hreppstjóri skipaður til að framkvæma í umboði sýslumanns aðrar fógeta- gjörðir en fjárnám fyrir gjöldum þeim, er fjárnámsrjettur fylgir að lögum, á hann að haga sjer eptir því, sem sýslumaður í hvert skipti sjerstaldega mælir fyrir. Hinar framkvæmdu fógetagjörðir skal hreppstjóri skrásetja og staðfesta með nafni sínu og innsigli, og senda síðan sýslumanni eptir að þær þar að auki hafa verið staðfest- ar með undirrituðum nöfnum viðstaddra votta, og þeirra sem hlut eiga að máli. 36. gr. Skiptagjörðir. J>egar maður deyr, eiga samkvæmt l.gr. laga 12. apríl 1878 (stjtíð.A. 3.) náungar hans eða heimilismenn að viðlagðri allt að 100 kr. sekt tafarlaust að tilkynna það skipta- ráðanda eða hreppstjóra, en hann gefur ókeypis vottorð um tilkynninguna, og má prestur eigi jarða hinn framliðna, fyr en honum hefir verið sýnt þetta vottorð. Hafi mannslátið verið tilkynnt hreppstjóra, skal hann þegar skýra sýslumanninum frá því, og undir eins gefahonum svo nákvæma skýrslu, sem unnt er, um efnahag hins dána, og hverjir erfingjar hans sjeu. Eptir skipun skiptaráðanda eða þegar svo stendur á, að annaðhvort ekkja hins framliðna eða ekkjumaður eða myndugir erfingjar óska þess, að búið sje strax upp- skrifað, án þess að bíða fyrirmæla sýslumannsins, eða að einhver erfinginn er ómyndugur eða fjærverandi og hinn framliðni hefir eigi látið eptir sig ekkju eða ekkil, sem má halda búinu óskiptu (sbr. 99. gr. laga 12. apríl 1878 og 18. gr. tilskipunar 25. septbr. 1850), á hreppstjóri að skrifa dánarbúið upp og virða það. fegar hreppstjóri framkvæmir virðingar- og uppskriptargjörðir, kveður hann 2 góða menn til að vera viðstadda sem votta, er virða skulu eignir búsins og leggja eið við. Með vottum þessum gengur hann á síðasta beimili hins framliðna, og skorar á þá, sem þar eru viðstaddir, að selja fram allar eigur hins látna, um leið og hann brýnir fyrir þeim, að þeir með því að skjóta nokkru undan eða draga dulur á kröfur þær, sem hinn framliðni átti hjá öðrum, geti bakað sjer þunga ábyrgð, ogjafnvel geti sætt refsingueptir 254. gr. hogningarlaganna. Hann ritar þar eptir upp hvern einstakan hlut af fjármun- um þeim, sem sagt er til, og virðir hann með vottunum til þess verðs, sem þeir ætla, að hann muni geta selzt í hreppnum. Skyldi liinn framliðni láta eptir sig arfleiðslu- skrá, skuldabrjef eður önnur slík skjöl, á hreppstjóri eptir að hafa sagt í uppskriptinni frá innihaldi þeirra, að taka þau til sln, eins ritar hann upp þá upphæð, sem fyrir finnst af reiðum peningum, og tekur þá í sínar vörzlur, on aðrar eigur búsins má hann fela á hendur heimilismönnum, ef þeim er trúandi fyrir. Hafi hinn framliðni haft nokkurt bú á höndum, og vilji heimilisfólk hans ekki sjá fyrir því án sjerstaks endurgjalds, má hrepp- stjóri ráða mann til að standa fyrir búinu. Öll þau skjöl og péninga, er hreppstjóri tek- L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.