Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 90

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 90
1880 80 68 til að slíkar endurbœtur komi upp í ofanálag það, sem bonum fyrir bresti i öðrum 29. aprll. greinmn ábúðar sinnar beri að gjalda. Uttektarmenn eiga að dagsetja úttektina svo, að báðir málspartar eður umboðs- menn þeirra fái nœgilegan fyrirvara til að koma tilúttektarinnar. Málspörtum ber þannig að gefafœriáað vera viðstöddum við úttektargjörðina, og koma fram með það, er þeir hafa að athuga við ályktanir úttektarmanna, og eiga málsaðilar að lokinni úttektargjörð og henni skráðri, að staðfesta með undirrituðum nöfnum sínum, að allt sje ritað, eins og það hefir fram farið. Allar úttektir skalrita í þar til gjörða bók. V, Skyldur hreppstjóra til að sjá um framtal til tiundar og annara alþjóðlegra gjalda, og um samning ýmsra skýrslna. 39. gr. Menn skulu samkvæmt lögum um lausaQártíund 12.júlí 1878 (stjtíð.A. 6.)eiga með sjer tvonn hreppskilaþing ár hvert, hin fyrri á vorin 12.—24. dag júnímánaðar, en hin síðari á haustin 1.—20. dag oktöbormánaðar. Skyldur or hver maður hvort heldur or karl eða kona, búandi eða búlaus að mœta á hreppaskilaþingi því, er hann á sókn að, til að telja fram lausafje það, er hann átti eða hafði undir hendi í fardögum. Hver sem eigi mœtir á hreppaskilaþingi, eða lætur fullveðja mann mœta fyrir sig, og er honum það sjálf- rátt, vorður sokur um 1 krónu. Hreppstjórar skulu kveðja til hreppaskilaþinga með þing- boði, er berast skal um allan hreppinn rjetta boðleið, og er hver sá sekur um 3 kr. til sveitar sjóðs, sem tefur boðburð að nauðsynjalausu eða fellir niður. Hreppstjóri á að boða þingið tímanlega, velja til þingbaldsins þann dag á tíma- bilum þcim, er nefnd voru, sem er hentugastur hreppsbœndum, og, ef kostur er á, tala sig saman við hreppsnefndina um, að hún samkvæmt 12. grein sveitarstjórnarlaganna haldi fund annaðhvort á undan hreppstjórnarþinginu eður eptir það, og er hreppsnofndar- mönnum jafnt og öðrum búöndum hreppsins skylt að koma á hreppstjórnarþingið, tolja fram Qe sitt, og láta þær skýrslur í tje, sem heimtaðar verða. |>egar hinum eiginlegu þingstörfum or lokið, má hrcppstjóri leyfa frjálsar um- rœður um mál þau, sem varða almenning, en vel ber að gæta þess, að allt fari friðsam- loga og vel fram á þinginu, og er hver sokur 6 álnum, er verður sannur að harki og háreysti á þinginu, þrátt fyrir það að hroppstjóri haíi gjört ho'num áminningu. fing skal halda í þinghúsi hreppsins. Hreppstjóri kveður sjer tvo votta að, og skulu þeir moð honum sjá um bókun þiuggjörðanna og staðfesta þær. 40. gr. Á vorþingi skal hreppstjóri leita skýrslnaum lausaQe og um búnaðarástand í hreppnum f síða8tliðnum fardögum, og er hver bóndi samkvæmt rentukammerbrjefi frá 7. ágústl787, konungsúrskurði frá 19. júní 1793, stjórnarbrjefi frá 10. ágúst 1852 og 1. og 4, gr. tfundarlaganna 12. júlí 1878 skyldur að segja hreppstjóra greinilega og rjettilega frá: 1, tölu allra gripa, sem hann hafði undir höndum í fardögum að meðtöldum innstœðu-kúgildum og skepnum þeim, er hjú hans eiga og aðrir, sem á hans vegum eru; 2, tölu skipa þeirra og báta, er hann á eða hefir undir hendi, og sem ganga til fiskiveiða. 3, tölu og stœrð í ferhyrndum föðmum lands þess, sem rœktað er og yrkt á jörðunni, en stœrðina má finna með því að mæla lengd og breidd landsins og margfalda breiddartöluna með lengdartölunni;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.