Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 93

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 93
83 1880 b, af íiski, sem hei'tur er, eða som seldur er óvorkaður, 2. hve margar tunnur hafi fengizt á livert skip allar 3 vertíðir og þar í milli a, af fiski, sem saltaður er í tunnur, og b, af hákalslýsi og jafngildi þess í lifur. Hálft hundrað (60 fiskar) og hálf tunna og þar fram yfir telst sem fullt hundrað eða full tunna. fað, sem ekki nemur hálfu hundraði eða hálfri tunnu, skal ekki talið. Telja skal fram allt það, sem komið hefir á skipið, og síðan verið verkað eður selt <5- verkað án tillits til þess, hvort það hefir verið selt eða verkað til neyzlu í landinu sjálfu eður til útflutnings. Að eins það af aflanum, sem neytt hefir verið óverkað, af þoim, er sjálfir höfðu aflað það, oður skylduhjúum þeirra, skal ekki talið fram. Skipseigandi oða formaður skal telja fram, ekki einungis eiginn aíla sinn, heldur einnig afla allra annara, sem hlut taka af skipinu. Sjeu hæði skipseigandi og formaður utansveitarmenn, er for- maðurinn skyldur eptir hverja vertíð, áður en hann fer úr hreppnum, að skýra frá afla þeim, er komið hefir á skipið, og um leið greiða hreppstjóra spítalagjaldið. Ef skipseigandi eða formaður neitar að telja frara afla af skipi sínu, á hrepp- stjóri að skapa þeim afla-upphæðina eptir því, sem liann liefir heyrt áreiðanlega menn segja og eins og hann bezt getur gizkað á. Finni hann ástœðu til að tortryggja fram- tal nokkurs, á hann að höfða rannsókn út af því, oins og um tíundarsvik. Hafi hreppsbúar nokkra fuglatekju, skal hreppstjóri á hentugum tíma heimta skýrslur afþeim, er hlut eiga að, um hve mörghundruð af fugli þeir hafi veitt það ár, og telst hjer partur af hundraði með töluupphæðinni (sjá konungsbrjef 26. maí 1824 shr. við 8. gr. tilsk. 12. fehr. 1872). Upphæð þess, sem aflast hefir á hvert skip, skal rita eptir fyrr tjeðum skýrslum í gjaldskrána í dálka, er til þess eru ætlaðir, og á skráin síðan að liggjaöllum til sýnis hjá hreppstjóranum í 14 daga og á því næst að senda hana sýslumanni fyrir febrúarmán- aðarlok ásamt frumskýrslum þeim, er hreppstjóri hefir meðtekið frá gjaldöndum þoim, er sjálfir hafa talið fram afla sinn. 45. gr. Hreppstjóri á að semja þessar skýrslur: 1. um framtal til lausafjártíundar á vor- og hausthreppaskilum (sjá 40. og 41. gr. hjer að framan). 2. um búnaðarástand (sjá 40. gr. hjer að framan). 3. um þá, sem tekjuskatt eiga að greiða (sjá 42. gr. hjer að framan). 4. um fiski og hákallaveiði og fuglatekju í hreppnum (sjá 44. gr. hjer að framan). 5. um hundahald á hverjum bœ í hreppnum (sjá 27. og 40. gr. hjer að framan). 6. um verðlag á landaurum (sjá 41. gr. hjer að framan). 7. um verkfœra menn í hreppnum, sem eru eldri on 20 ára en yngri en sextugir og án tillits til stöðu þeirra (sjá tilskipun um vegina frá 15. marz 1861. 16. groin). 8. um alla þá hreppshúa sem tíunda meira lausafje en 1 hundrað og því samkvæmt kon- ungsbrjefi frá 10. maí 1788, 17. gr. tilsk. frá 24. jan. 1838 og 53.-54 gr. sveitar- stjórnartilskipunarinnar eru gjaldskyldir til viðkomandi amtsjóðs. Af hinni fyrstnefndu skýrslu lætur hreppstjóri hreppsnefndinni, presti og kirkju- eiganda samrit í tje innan 14 daga eptir haust-hreppskilaþingið, on sýslumanni sondir hann a, fyrir nóvembermánaðarlok skýrslurnur um tíundarframtal (1), um búnaðarástand (2) og um verðlag landaura (6). b, fyrir árslok skýrslur um gjaldþegna amtsjóðs (8) og um gjaldskyldar tekjur (3), c, fyrir febrúarmáuaðarlok skýrsluna um sjávaralla og fuglatekjur (4), 68 29. apríl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.