Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 103
93
1880
lögtaksskipunin kafi verið birt 20. þ. m., að gjöra fjárnám hjá N. bónda hjer á bœn-
um, til fullnustu kirkjugjöldum hans síðastiiðið fardagaár. Böndi var ekki heima, en
lögtaksskipunin var sýnd konu hans N. og hún krafin um skuldarupphæðina 3 kr. 25 a.
ásamt borgun fyiir birting lögtaksskipunarinnar og fyrir þessa gjörð, en hún kvaðst
hvorki borga þessa kröfu nje vísa á neina muni upp í hana.
Voru þá teknir og virtir þeir munir, er nú skal greina:
VirðingarverS
Tala. Hlutir peir, sem lögteknir eru: kr. aur.
1. Meiðasleði 3 )>
2. Hjóibörur, rauðlitaðar 4 »>
3. Varreka 1 »
Samtals 8 »
]?etta áleit hreppstjóriun að myndi nœgja fyrir hinni upphaflegu kröfu, sem og
fyrir áföllnum og áfallandi kostnaði; lj'sti hann yfir því, að hinir rituðu og virtu munir
væru að áskildum rjetti þriðja manns teknir lögtaki til fullnustu tjeðum gjöldum.
Bóndakonan tólc að sjer að varðveita muni þá, er lögteknir eru, þangað til þeir
verða seldir, eða skuldin á annan hátt borguð. Ilreppstjóri fal konunni á hendur varð-
veizlu hinna rituðu hluta, og auglýsti henni jafnframt, að þeir myndu verða seldir á
uppboðsþingi, of þeir yrðu ekki leystir úr lögtakinu iunan 14. daga.
Er svo fjárnámsgjörðinni lokið.
N. N. N. N. N. N.
Fyrirmynd 11 (35. gr. rcglugjörðarinnar).
Kyrr setning’ax*^j öx»ö.
Ár . . N. dag N. mánaðar var hreppstjórinn í N. hrepp með tilkvöddum vott-
um N. N. og N. N., staddur á Breiðabóli, til þess eptir skipun sýslumannsins í N.
sýslu að uppskrifa og kyrrsotja fjármuni N. N., bónda hjer á bœnum, sem er ákærður
fyrir þjófnað. Var liann sjálfur til staðar.
Brjef sýslutnannsins, sem er dagsett 16. f. m., var til sýnis og lesið upp fyrir
hinum ákærða.
Voru svo eptirnefndir fjármunir ritaðir upp optir tilsögn hins ákærða, og eptir
því, sem þeir fundust og komu fyrir, og jafnframt virtir eins og hjer segir:
Tala. Fjármunirnir Virðing
kr aur.
1. N N. N.
Samtals
Hö
29. apríl.