Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 106
1880
96
80 Uppboð þetta hefir fyrirfram vorið auglýst í næstu hreppum. Innheimtumaður
29. april. jj. lagði fram söluskilmála, dagsetta í dag, og voru þeir birtir fyrir kaupöndum. J>eir
segja svo:----------
Fram fdr svo uppboðið sem hjer segir:
Tala Munirnir sem boðnir eru .Virðing Hæsta verð Iíaupendur
kr. aur. kr. aur.
1. N N. N. N. N. N. á N.
Samtals
par eð fleira var ekki boðið, er uppboðsgjörðinni lokið.
*
* *
Hjcr undir skulu rituð nöfn hrcppstjörans og vottanna, sömuleiðis innheimtu-
mannsins og annara hlutaðeigonda.
Fyrirmynd 14. (38. gr. reglugjörðarinnar).
J ax»öai*úttekt.
Ár 18 . . N. dag N. mánaðar voru hreppstjórinn í N. hreppi og N. N. úttektar-
maður staddir að Gili, til þess eptir ósk A. A. að taka út nefnda eignarjörð haus, er
I>. I>. nú for frá, en P. P. kemur að, og eru báðir hinir síðast nefndu viðstaddir og hefir
P. P. umboð til þoss að gæta þarfa A. A.
Hin síðasta úttekt jarðarinnar og byggingarbrjef fráfaranda voru til sýnis.
(Má svo fyrst lýsa húsum, görðum m. m., eins og reglugjörðin mælir fyrir, því
næst ábúð jarðarinnar að öðru leyti og loksins innstœðu kúgildunum og jafnframt meta
álag á hvað eina, sem ábótavant er af ábúanda hálfu, sem og fyrir fyrningu).
Er svo þessari úttektargjörð lokið.
*
jjí . * . .
JRita svo úttektarmenn nöfn sín undir, sömuleiðis fráfarandi og viðtakandi, og
eigandi, ef hann er við.
EMBÆTTASKIPUN.
Hinn 30. man; póknaBist hans liátign konunginum allramildilegast að skipa kandidat frá
læknaskólanum í Reykjavík Ilolga Gubmundsson til að vcra lijeraðslækni 1 10. læknislijcraði.
Ilinn 12. apríl setti landshöfðingi aðstoöarprost sira Guðmund Holgason tilað gegna
á cigin ábyrgð Odda prestakalli um fardagaárið 1880—81.
27. s.m. var aðstoðarprestur sira Jónas Hallgrímsson settur til poss að gogna á eigin
ábyrgð Hólma prestakalli í Royðarfirði um fardagaárið 1880—81.
7. maí var presturinn að Ilofi og Miklabœ í Óslandshlíð sira Tómas porstcinsson
skipaður prestur í Roynistaðar prestakalli i Skagafjarðarprófastsdœmi.
22. maí var presturinn að Prcstsbakka sira Brandur Tó,masson skipaður prestur í
Ása prestnkalli í Vesturskaptafells prófastsdœmi.
24. maí var prcsturinn á Skútustöðum sira Stcfán Jónsson skipaður prestur ( pór-
oddsstaða prcstakalli i Suðurpingeyjarprófastsdœmi.
S. d. var presturinn í Garpsdal, settur prófastur sira Steingrimur Jónsson skipaður
prestur i Otrardals prestakalli I Barðastrandar prófastsdœmi.
S. d. var prcsturinn að Kirkjubólsþingum og Stað á Snæfiallaströnd sira Eyjólfur Jóns-
son skipaður prcstur í Sclvogsþingum i Árnossprófastsdœmi.