Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 109
99
1880
Samkvæmt tillögum biskups var með þ.essu brjeti og öðru frá 7. s. m. þeim 7000 kr.,
sem í fjárlögum fyrir árin 1880 og 1881, 12. gr. A. b. 1. eru veittar til bráðabirgða-
uppbótar fátœkum brauðum, úthlutað þannig:
A. _Brauð, sem prestar eru í: Fluttar 3000 kr.
1. Klyppstaður ................100 kr. 18. Fell............................. 200 —
2. Stöð................. . . . 200 — 19. Knappstaðir ......................100 —
3. Sandfell............. 400 — 20. Miðgárður í Grímsey . . . 200 —
4. Reynisþing........... 200 — 21. Hvanneyri................ 200 —
5. Staður í Grindavík .... 200 — 22. Kvíabekkur............... 200 —
6. Gufudalur............ 100 — 23. Skútustaðir.............. 200 —
7. Flatey............... 100 — 24. þönglabakki ................. 300 —
8. Brjámslœkur.......... 200 — 25. Lundarbrekka............. 200 —
9. Sauðlauksdalur....... 100 — 26. Presthólar.................... 200 —
10. Álptamýri....................100 — ' 4800 —
11. Kirkjubólsþing............... 200 — B. Laus brauð:
12. Staður í Grunnavík .... 200 — 1. Ásar og Búland . . % . . 700 kr.
13. Staður í Aðalvík....... 400 — 2. Selvogsþing............... 500 —
14. Tröllatunga.............100 — 3. Otrardalur................ 400 —
15. Prestsbakki . ..................100 — 4. Sandar í Dýrafirði .... 200 —
16. Hvammur og Keta .... 200 — 5. Húsavík................... 200 —
17. Goðdalir................100 — 6. fóroddsstaður................. 200 —
Flyt 3000 — Samtals 7000 —
— Agrip nf ‘2 brjefum landsliöfðingja til stiptsyfirvnldannn um s t y r k h a n d a
barnaskólum. — Hreppsnefndin í Stokkseyrarhreppihafði stofnað barnaskóla á Stokks-
eyri, aul; barnaskólans á Eyrarbakka og lagt báðum þessutn skólum 150 kr. árlega og
fór hún þess nú á leit að fá 300 kr. styrk af fje því, er getur um í 12. gr. 7. fjárlaganna.
Hroppsnefndin í Rosmhvalanoshreppi liafði lagt barnaskólanum í Gorðum 200 kr. ársstyrk
og sótt um jafnmikinn styrk úr landssjóði. fetta hvorttveggja var veitt um fardagaárið
1880—81 með því skilyrði,að gjörður yrði reikningur fyrir tekjum og gjöldum hlutaðeigandi
skóla.er sýndi,að bæði landsjóðs-ogsveitarsjóðsstyrknum het'ði vorið varið skólanum í hag.
— Hrjef ráðgjafans fyrir Island til lundshöfdingia um ferðasty.rk handa
skólaken nara. — pjer hatið, herra landshöfðingi, sent hingað danska þýðingu á beiðni,
er yður Itafði borizt frá settum kennara við hinn lærða skóla í Reykjavík, Sigurði Sig-
urðarsyni, og þar sem ltann for fram á aö fá styrk að upphæð 700—800 kr. til þess nú
í surnar að ferðast til Frakklands og auka þar þekkiugu sína á frakkneskri tungu og
bókmenntum, og hafið þjer í þóknanlegu brjefi frá 9. febrúar þ. á. lagt það til, að ráð-
gjafinn vildi veita beiðandanum af þeiin hluta, er ráðgjaíinn helir umráð yfir af fje því,
sem getur um í 15. gr. fjárlaganna, annaðhvort 700 kr. ferðastyrk eða þá helming þess-
arar upphæðar og yrði þá hinn helmingurinn greiddur af þeim lilnta, er þjer baíið uin-
ráð ylir af nefndu fje.
Fyrir því skal yður hjer með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeining-
ar og frekari ráðstafanar, að ráðgjafinn, eptir því sem ástatt cr, fellst á, að boiðandinn
74
13. apríl.
75
14. apríl.
7«
14. apríl.