Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 112

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 112
1880 102 ltí "apríl — ^r>cf ráðgjafans fyrir ísland tU land*höfðingia um þinglestur veitingar- brjefa. — I þdknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, frá 15. f. ra. hafið þjer út af fyrirspurn sýslumannsins í Mýra og Borgarfjarðar sýslu, óskað úrskurðar ráðgjafans urn það, hvort þinglestur veitingabrjefa megi fram fara án þess borgun sje reiknuð fyrir það, og ef ekki, hvort þá beri að reikna gjalfiið eptir 30. grein reglugjörðarinnar frá 10. sept- ember 1830. Fyrir því læt jeg ekki hjálíða aö tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar það álit ráðgjafans, að þinglestur veitingarbrjefa sýsluraanna megi samkvæmt 34. grein tilskipunar frá 30. janúar 1793 fram fara borgunarlaust. þýðingu fiafa slysfarir, og sá, skabi, cr orsakast kynni af þeirn, yrði cinungis bœttur upp racö þvi að liæklca tillögin. Stofnun, sem ekki á von á tillögumfrá fieiri en 140 embættismönnum— svovirðist tala prestakalla þoirra að vera, sem frumvarpið liijóðar um — getur því ekki mcð neinni vissu notað þá tillagaskrá, sem á við stóra ábyrgðarstofnun. þar ab airki hefir frumvarpið ákvörðun, seru gerir það ómögulegt að nota tiilagaskrá stofnun- ar vorrar og það er 2 grcin, er loggur þeim prcsti, scm tryggja skal líf sitt, í sjálfs vald að ákveða upp- liæð fjárstyrksins eptir sinn dag frá 100—300 kr. árlega. Af þessari ákvörðun inyndi lciða, ab þcir er veik- fclldir væru, en ættu heiisugóðar konur myndu rcyna að hafa styrkinn scm mcstan, en hinir scm heilsu- góðir væru og ættu voikar konur, rnyndu rcyna að iáta fjárstyrkinn vora hinn minnsta, er liann gæti orðiö. En af þessu myndi leiða tvöfaldan skaða fyrir ábyrgðarstofnunina, sem er skyld til ab borga ckkjunni vibkomandi fjárstyrk, livað lengi scm luin lifir, án tillits til jiess live lengi maöur hcnnar hefir lifað og greitt árstillög sín. Ilið fyrsta skilyrði fyrir því, að viðliafa tillagarcglur þær, or hjer cr rciknað cptir, er því það, að gefnar sjcu fastar og ófrávíkjanlegar reglur fyrir upphæð þoirri, scm embættismaðurinn er skyldur að sjá ekkju sinni borgið. þar cö þessu skilyrði ckki hcfir vcrið fulluœgt, álítum vjer sjálf- sagt, að iandssjóðurinn muni ekki geta fcngið neina árciðanlega lífsábyrgðarstofuun til aö takast á hend- ur ábyrgð þá, sem getur um í 8. grein frumvarpsins. í frumvarpinu cr ætlazt til þcss, að landsjóðurinn skuli greiða þeim, er liætta að sjá konum sínum borgið, endurgjald fyrir tillðg þau} cr þeircru búnir aðborga. en þetta gctur orðið landssjóðnum að allmiklum skaða. Aö vísu gseti litið svo út, sem landssjóðurinn, sem engu hefir kostað til hjóna þoirra, som um er að rœða, hljóti jafnveJ að liafa nokkurn hag, cf liann cndurborgar tillögin vaxtalaus. En lijer við cr aðgætandi, ab landssjóöurinn hefir á liinum liðna tíma borið ábyrgð, og að hann hofir tilkall til endurgjalds fyrir liana. pegar lilutir eru tryggðir gcgn eldsvoða, or það auðsætt, að sá, scm ekkert tiefir brunnið Jijá. getur ekki, þegar hann gengur úr brunabótafjclaginu, fengið tillög sín endurborguð. bcinlínis af þeirri ástœðu að þcim lictir á mcðan vcrið varið til að grciða brunabœtur til annara, scm lieðið hafa tjón af eldsvoöa, og eitthvað svipað þessu á sjer stað í líl'sábyrgðarfjelögum. Tillögum þeim, scm lífsábyrgðarfjclög fá lijá þeím, sem lmfa kcypt ábyrgð á lífi sínu, bcr að verja til þess að grciða ekkjum þeirra, cr deyja, fjárstyrk. Jafnvel þó nú yrði bœtt úr fyrtöldum vandkvæðum. myndi það mjög vafasamt, hvort hið fyrirhugaða fyrirkomulag yrði haganlegt. Ef að landssjóðurinn á að geta liaft yfirlit yfir, livort hann hafi hag cða skaða af lífsábyrgðinni, vcrður aö lialda öllum tokjum og gjöldum, er snorta þett.a málefni sjcrskildum. Tillögin vcrðnr að geyma sjcr i lagi og koma þeim á vöxtu, cða það vorður, hvernig sem fer, ab halda bók ytir þau, cins og þan væru sjóðtir út af fyrir sig, sem árlega fcngi vexti talda I tekjum sínum. I annan stað vcrður að halda bók ytir aldur og æfi hlutaðeigandi cnibættismanna, og vo'rðnr öðru hvorn ab bera saman tillögin við mannalátin og skaöa þann er stofnunin hcfir liaft af þcim. En allt þetta myndi úthciinta sjerstaka þekkingu, og er varla ráð gjörandi fyrir þvf, að þcir, er fjalla um landsjóðinn, hafi þá þokkingu, aðþcir gætu loyst slíkt starf viðunandi af hcndi. þótt nú [icir, som vilja fá sjer lifsábyrgð. ekki sjcu allmargir, myndi þó byrði sú verða okki all-lítil, sem landssjóðnum bœttist af þessu fyrirkomulagi. Ejitir nokkur ár, má búast við, að ekkjurnar, sem eiga tilkall til að fá lífeyri minst 100 kr árlega liver, yrðu um 70 eða 80 og verður þcssi byrði landssjóðsins varla talin minni en milli 50000 og 80000 kr.; og þegar nú þar við bœtist skuldbindingin að groiða af hendi fjárstyrksupp- hæðir þær, scm enn cr ckki farið að grciða, gctur skuldbinding landssjóðsins, cða uppliæð sú, som þyrfti að vera í lífsábyrgðarsjóðnum, hœglega orbið um 100000 lcr. samtals.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.