Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 114

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 114
1880 104 8« 3. maí. 89 4. maí. 84 11. maí. 85 14. mat. Samkvæmt tilskipun um kaupstaðina á íslandi frá 17. nóv. 1786 getur bver út- lendur maður, sem kemur hingað til að taka sjer bólfestu í kaupstöðunum, fengið sjer borgarabrjef samastaðar, ef bann lætur rita nafn sit.t í borgaraskrána, vinnur borgaraeið og fær bjá hlutaðeigandi yfirvaldi borgarabrjef, þó verður baun áður að vinna Danakonungi bollustueið, ef bann ekki þegar áður er danskur þegn. Eptir þessum á- kvörðunum, sem settar eru í 6. og 7. gr. nefndrar tilskip. og sem bera má saman við ákvarðanirnar i 8. gr., verður nákvæmlega að breyta, og einkurn verður að gefa því gæt- ur, að til þess að öðlast borgarabrjef, útheimtist að blutaðoigandi setjist að í raun og vcru í einhverjum kaupstað landsins, og gegni öllum þeim skuldbindingum, sem eptir lögunum liggja kaupstaðarborgurum á herðum með tiliiti til sveitarútsvars og annara gjalda og skatta sbr. lög um tekjuskatt 14. júlí 1877, 10. gr. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfiHngja um strandsiglingar póst- gufuskip anna. — Eptir að ráðgjaíinn fyrir Island hefir skrifast á við bið sameinaða gufuskipafjelag út af bœnarskrá þeirri, sem þjer, berra landshöfðingi, senduð bingað með þóknanlegu brjefi frá 22. marz þ. á., og þar sem farið var fram á breytingar á ferða- áætlun póstgufuskipanna um ísland í ár, skal hjer með þjónustusamlega tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar, að engin broyting getur orðið á umrœddri ferðaáætlun póst- gufuskipanna þetta ár. Aptur á móti befir gufuskipafjelagið tjáð sig fúst til næstkomandi ár að fallast á slíkar breytingar í binni núverandi ferðaáætlun, að annmarkar þeir geti boríið, sem bent er á í tjeðri bœnarskrá að því leyti, er lýtur að Eeykjavík og Vest- mannaeyjum, cn fjelagið áskilur sjer, áður en nokkuð sje fast ákveðið í þossu tilliti, að sjá, hvernig strandsiglingar gufuskipanna takist í ár. — Brjef landsliufðingja til (imlmannsins yfir norður- og austurumdœminu um sparisjóðinn á Siglufirði. — Samkvæmt tillögum yðar berra amtmaður vil jeg lijer með endurveita sparisjóðnum í Sigluíirði um næstkomandi 10 ár eða til 10. október 1889 þau hluunindi, er samkvæml tilskipun 5. júní 1874 voru veitt tjoðmn sjóði með brjefi mínu frá 10. október s. á.1 Endurveiting þessi er bundin binum sömu skilyrðum, sem tiltekin voru í nefndu brjefi mínu. petta er tjáð yður berra amtmaður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. — fírjef landsliöfðingja tíl stiptsyfirvaldanna um heytoll Og ljóstoll af úti- búi. — í bijeii frá 11. þ. m. sögðu stiptsyfirvöldin mjer þóknanlegt álit sitt um fyrir- spurn I>. Bergþórssonar um, bvort sjer beri að fóðra nema 1 lamb á ári fyrir prest sinn og gjalda nema 1 ljóstoll, þó að bann auk binnar eiginlegu ábúðarjarðar sinnar Leikskála bafi útibú á annari .eignarjörð sinni þorsteinsstöðum í sömu sókn, en á lienni bafi þar að auki verið 2 luismenn, er hafi greitt sinn bálfan Ijóstoll hvor og annar fóðrað 1 lamb fyrir prestinn. Um lcið og jeg get þess, að jeg sje stiptsyfirvöldunum samdóma um, að bóndi, er helir útibú á jörð, seiu sjerstaklega cr motin til dýrleika, aje skyldur til að greiða öll lögboðin gjöldaf þeirri útjörð sinni og þar á meðal beytoll og Ijóstoll, vil jeg mælast til þess, að þjer t.jáið spyrjandanum, að honurn sjo frjálst að leita úrskurðar dómstólanna um þetta mál. 1) Stjórnartíðihdi 1874, lt. lö.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.