Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 115
Stjórnartíðmdi E. 15.
105
1880
Nýútkomin angiýsing.
Auglýsing um borgun fyrir brjefspjöld milli liins danska og hins íslenzka póst-
umdœmis. Gefin út 18. dag maímánaðar 1880, birt í deildinni A.
bls. 36—37.
Opna brjefið frá 2. marz 1880 um alþingiskosningarnai', er auglýst var 19.
s. m., að komið hefði út, sjá bls. 41 hjer að framan, hefir nú verið
prentað í deildinni A. bls. 34—35.
— Brjef landshöfðingja til sýslumannains í Mýra- og Borgurfjarðarsýslu um 1 á ti
handa sýslunefnd. — Samkvæmt beiðni sýslunefndarinnar í Borgarfjarðarsýslu, er
hefir tekið að sjer að sjá um, að barnaskólahúsið á Akranosi verði fullgort, veitist henni
til þessa úr viðlagasjóði 800 kr. lán, er mun geta fengizt út borguð í uæstkomanda
júní gjalddaga með þessum skilyrðum:
1, að sýslunefndin eða oddviti hennar fyrir henuar hönd gefi út skuldabrjef fyrir
þessu láni;
2, að greiddir verði af láninu 4°/o ársvextir;
3, að lánið verði endurborgað með 400 kr. fyrir 11. dosbr. 1880 og 400 kr. fyrir
11. desbr. 1881.
í>etta er tjáð yður, herra sýslumaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstaíanar.
— Brjef landshöfðingja til póstmeistara um póstgjald fyrir hektograferuð
og polygraferuð blöð. — Samkvæmt brjefi ráðgjafans fyrir ísland dags. 10. apr.
þ. á. og ákvörðunum, or gjörðar hafa verið um póstsendingar milli Danmerkur og ann-
ara ríkja, vil jeg tjá yður lierra póstmeistari til þóknanlegrar leiðbeiningar og athugutiar,
að blöð, sem rituð eru með »hektograf», «polygraf» eöa á annan slíkan hátt, skulu með-
höndluð sem almcnnar brjefsendingar, þó skal því að eins heimta hjer á landi aukaburð-
argjald af slíkum sendingum, er kynnu að koma hingað moð ónógum póstmerkjum frá
öðrum löndum en Danmörku, að þau sjeu merkt stafnum T. Komi hoktograferuð eða
polygraforuð blöð fyrir í innaulandspóstsendingum, ber að fara með þau alveg eins og
með venjuleg brjef, samkvæmt 1. gr. a. laga 15. okt. 1875.
— Brjef ráðgjafans fyx'ir ísland til landshöfdingja um fyrirlestra á presta-
skólanum. — Með brjefi frá 13. marz þ. á. halið þjer, lierra landshöfðingi, sont
hingað ályktun noðri deildar alþingis þess, sem haldið var í fyrra sumar, ’ þar sem skor-
að er á yður að hlutast til um, að kennararnir við prestaskólaun láti prenta fyrirlestra
sína, eða gefi út kennslubœkur í þeim námsgreinum, sem þeir kenni, og haíið þjer, um
leið og þjer skírskotið til álitsskjala þeirra, sem þjer af þessu tilefni hafið útvegað frá
kennurum prestaskólans og frá stiptsyfirvöldunum, látið ráðgjafanum í ljósi yðar eigin
þóknanlegar tillögur um málið.
Fyrir því skal þjónustusamloga skorað á yður, að hlutast þóknanlega til um, að
forstöðumanni tjeðrar meuntastofnunar verði til kynnt, að ráðgjafinn með tilliti til hins
Hiuu 26. júuí 1880.
Mt
15. maí.
fejS
24. maí.
25. maí.