Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 116
1880
106
88 stutta námstíœa, hljóti aö álíta það œskilegt, að kennararnir takmarki, sem mest má
25. raat. verga( fyrirlestra, sem þarf að skrifa upp, og að þess vegna verði skorað á kennarana,
annaðhvort að láta pronta fyrirlestra sína, eða þá stuttar kennslubœkur í vísindagrein-
um þeim, er þeir kenna, og má búast við, að til þess verði veittur styrkur af fje því,
sem ætlað er til vísindalegra fyrirtœkja í fjárlðgunum, ellegar að nota þær kennslu-
bœkur, sem öðrir rithöfundar hafa samið á íslenzku, dönsku eða þýzku, og sem þeir
kynnu að állta vel fallnar til að við hafast sem undirstaða eða viðauki við fyrirlestrana.
8Ö — Ilrjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um reglur fyrir byggingu
2o. maí. ^ þjáðjörðum. — Með þóknanlegu brjefi frá 19. febrúar þ. á. hafið þjer, herra lands-
höfðingi, sent bingað ályktun alþingis í fyrra, þar sem þingið lætur í ljósi álit sitt um
regiur þær, er fylgja skuli við bygging þjóðjarða, og hafið þjer þar að auki skýrt ráð-
gjafanum frá yðar eigin skoðunum og tillögum lútandi að þessu máli.
J>ar eö ráðgjafinu hefir í aðalatriðunum getað fallizt á athugasemdir þær og til-
lögur, sem þjer, horra landshöfðingi, hafið gert í þessu tilliti, eru hjer með eptirfylgjandi
reglur ákveðnar, er gæta skal, þegar fyr nefndar jarðir verða byggðar eptirleiðis:
1. Landskuldina af jörðum landssjóðsins ber eptirloiðis að ákvoða í byggingar-
brjefunum eptir meðalverði allra meðalverða, er greiðist annaðbvort í peningum eða
"innskript” bjá kaupmönnum, sem blutaðeigandi umboðsmaður tekur gilda, eða þá með
eptirnofndum landaurum : sauðfjenaði, hvítri ull, smjöri, fiski og dún, eptir því verði,
sem sett er á aura þessa í verðlagsskrá ár hvert, enda sje það verð eigi hærra, on
gaugverð f gjalddaga. í staðinn fyrir aukakvaðir þær, sem hingað til hafa verið áskild-
ar í einstökum byggingarbrjefum, svo sem mannslán, hríshesta, dagsláttur og þess
konar, skal framvegis hækka landskuldina að rjettri tiltölu við verðhæð kvaðanna.
Samkvæmt ákvörðun þessari skal við næstu ábúanda skipti á jörð hverri ákveða
landskuldina eptir meðalverði allra meðalverða; en það er geymt síðari tímum að gera
út um það, bvort fylgja skuli fram reglu þessari með tilliti til þjóðjarða þeirra í vestur-
umdœminu, þar sem ábúöndunum nú um stund er veitt tilslökun í greiðslu lands-
skuldarinnar.
í byggingarbrjefum þeim, sem hjer eptir verða útgefin fyrir þjóðjörðum í Arnar-
stBpa utnboði, verður að gjöra þá ákvörðun, að leiguliðar mogi ekki leigja öðrum út frá
sjer tómthús þau, er fylgja jörðunum, öðruvísi en gegn eptirgjaldi annaðhvort í pening-
um eða landaurum.
2. Eptirleiðis skal í byggingarbrjefum ákveða kúgilda-leigurnar eptir meðalverði
allra meðalverða eða eptir verði á smjöri, og ber að greiða þær á sama hátt, sem að of-
au er ákveðið um landsskuldargjaldið.
3. Gjöra skal þjóðjarðalandsetum kost á, að greiða gjöld þau, sem nú eru á-
kveðin í byggingarbijefunum, eptir meðalvorði allra meðalverða þannig, að hið nýja álna-
tai finnist moð því að leggja gjöld þau saman, er loiguliðinn hefur greitt næstliðin 5 ár,
reiknuð til peninga og skipta síðan samanlögðu upphæðinni með meðaltali á meðal-
verði allra meðalverða, hin nefndu fimm ár. Sama kost ber og að gjöra leiguliðunum á
þjóðjörðum á Vostmannaeyjum.
4. fegar byggingarskilmálar ern eptirleiðis ákveðnir í byggingarbrjefum, verður
að hafa tillit til skýrslna þeirra og uppástungna, sem oru útvegaðar sarakvæmt fyrirmæl-
um landshöfðingja í umburðarbrjefi frá 19. september 1877, og som hafa verið bornar
L