Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 119

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 119
109 1880 — Brjef ráÖgjafans fyrir ísland til landshöfðingfa um brjefspjöld til Dan-( morkur og utanríkislanda. — Eptir að hafa meðtekið þóknanlegt brjof yðar, 2 nmí lierra landshöfðingi, frá 19. febr. þ. á. -hefir ráðgjafinn gjört samning við innanríkis- stjórnina um, að burðareyrir fyrir brjefspjöld milli hins danska og íslenzka póstumdœmis skuli vera 8 aurar, og vil jeg í þessu efni vísa til auglýsingar þeirrar frá 18. þ. m., sem prentuð er í A.-deild stjórnartíðinda fyrir ísland. ltáðgjafinn hefir síðan látið prenta 20 þúsundir brjefspjalda, hvert á 8 aura til afnota við póstviðskipti milli Dan- merkur og íslands, og enn fremur jafnstórt upplag af 10 aura brjefspjöldum til af- nota við póstviðskipti milli íslenzkra pósthúsá og útlendra póstumdœma þeirra, er burðargjald undir brjefspjöld nemur 10 aurum til Jafnframt því, að tjá yður þetta til þóknanlegrar leiðbeiningar, vil jeg eigi undanfella að geta þess, að jeg hefi gjört ráðstöfun lil, að yður verði sent með þeirri íslandsferð póstgufuskipsins Fönixar, sem nú er í vændum 19600 brjefspjöld af hverri tegund fyrir sig, og skal það enn fremur tokið fram, að 300 af hverri tegund fyrir sig eru hjer tekin frá, sum lil að geymast hjer hjá ráðgjafanum en sum til að seljast í hendur hinni æðstu póststjórn, sem óskað hefir að fá 200 af hverju fyrir sig, en 100 hafa verið seld bjer fyrir samtals 18 kr., og munu þær verða groiddar í aðalfjárhirzluna sem tekjur fyrir jarðabókarsjóð íslands. — Brjef ráðgjafans fyrir Island. til landshöfðingja um fyrirtœki til að verja O® þjóðjörð skemmdura. — í þóknanlegu brjefi frá 24. f. m. hafið þjer, herra lands-27 ma' höfðingi, út af bónarbrjefi, er borizt hafði amtmanninum yfir noröur og austur umdœm- inu frá hlutaðeigandi umboðsmanni, lagt það til, að greiðast mætlu úr umboðssjóði 2k hlutar af kostnaði við að hlaða steingarð í ána syðri Jpverá til þess að koma í veg fyrir skemmdir þær, sem vofa yfir túni og engjum klausturjarðarinnar Muukaþverár þó þann- ig, að greiðsla þessi ekki fari fram úr 400 kr. og að ábúandinn greiði Vs hluta af kostn- aði þbssum samantöldum, og að veiting þessi að öðru leyti sje bundin því skilyrði, að áður en sá hluti kostnaðarins, sem leggst á uraboðssjóðinn, verði greiddur, skuli leggja fram nákvæman reikning yfir gjöld þau öll, er gengið hafa til að framkvæma verk þetta, og onn fremur að sannað verði með Iöglegri skoðunargjörð, að það sje vel af hendi leyst, og aðgarðurinn hafi þau sömu ummál og tekin eru til í skoðunargjörðinni frá 6. febr. þ. á. Út af þessu vill ráðgjafinn tjá yður herra landshöfðingi til þóknanlegrar leiðbein- ingar, birtingar og ítarlegri aðgjörða, að tillögur yðar eru hjer með samþykktar. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um leigumála af þjóðjörð- 93 um í vesturumdœrainu. — Hans hátign konunginum hefir 25. þ. m. samkvæmt 27. maf. allraþegnlegustu tillögum ráðgjafans út af þóknanlegu brjefi yðar herra landshöfðingi frá 6. f. m. þóknazt allramildilegast að fallast á: 1, aðenn megi í 3 ár, frá fardögum 1879 að telja, veita hinum núverandi leiguliðum á jörðum þeim, er tilheyra hinum isl. landssjóði í vesturumdœmi íslands, linun þá í ept- irgjaldi landskulda þoirra, sem þeim hefir hingað til verið veitt, þannig að þeir greiði B/o hlnti landskuldarinnar eptir fornu verðlagi og l/o með pcningum eptir meðalvorði allra meðalverða ár hvert. 2, að afgjaldslinunin sje bundin því skilyrði, að leiguliðarnir á þeim jörðum, þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.