Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 121
111
1880
—- Brjef landshufðingja til amtmanmins yfir norður- og austurumdœminu um
framfœrsluskyldu óskilgetins sonar gagnvart föður sínum. — Hrepps-
nefndin í Hjaltastaðalireppi hefir áfrýjað.hingað úrskurði yðar, horra amtmaður, frá 12.
ágúst f. á., þar sem þjer með skírskotun til 9. gr. tilsk. 25. septbr. 1850 sbr. við D.
L. 5.—2.—70, hafið látið i Ijósi þá skoðun, að óskilgetnum syni beri eigi að annast að
öllu leyti þurfandi föður sinn.
Með því að jeg verð að vera yður samdóma um þetta, finn jeg enga ástœðu til
að breyta hinum áfrýjaða úrskurði; en að öðru leyti er hreppsnefndinni frjálst að sœkja
má} þetta fyrir dómstólunum, og mun það þar fá fullnaðarúrslit sín.
|>etta er tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar
fyrjr hlutaðeigöndum.
X-ieging;j öi*ó
fyrir gagnfrœðaskóla á Möðruvöllum í Hörgárdal.
1. grein.
I>að er ætlunarverk skóla þessa, að veita þeim, sem í hann ganga almenna
mepntun.
2. grein.
Frœðigreinar þær, er þar skal kenna eruþessar: íslenzka, danska, enska.nýja sagan,
einkum saga norðurlanda, stutt landafrœði, einfaldur reikningur, og af náttúrufrœði eink-
anlega meginselningar aílfrœðinnar, efnafrœðinnar og steinafrœðinnar, uppdráttarlist, verk-
leg og bókleg búfrœði.
3. grein.
Áður en nokkur piltur kemst í skólann verður hann að sýua skilríki fyrir því.
a, að siðferði hans sje óspilt.
b, að hann sje bólusettur.
c, að hann sje eigi yngri en 14 vetra og eigi cldri en 24 vetra.
d, að hann sje vel læs og skrifandi.
e, að hann þekki svo stafsetningu móðurmáls síns, að hann kunui að skrifa
það stórlýtalaust.
4. grein.
Kennslunni í skólanum skal svo hagað, að henni verði lokið á 2 vetrum að með-
töldu sumrinu þar á milli. Enginn gotur notið kennslu í cfri beklc skólans oða mcð efri
kennsluflokknum, nema því að eins, að hann hafi staðizt próf það, sem haldið er við lok
fyrra kennsluvetrarins.
5. grein.
Skólaárið telst frá 1. október ár hvert til 30. sept. árið þar á eptir; því skal skipt í
vetrarskóla og sumarskóla. Vetrarskólinn byrjar 1. okt. ár hvort, og endar 1. maí þar
á eptir, og skal í honum kenna allar námsgreinir, on sumarskólinn byrjar í miðjum
maímánuði og stendur til miðs septembermánaðar sama árs, og skal þá einkum kennd
verkleg búfrœði og þær bóklegu vísindagreinir, er standa í sambandi við hana.
6. grein.
Bókleg kennsla skal vera að minnsta kosti 5 klukkustundir hvern rúmholgan dag
í vetrarskólanum, en að öllum jafnaði klukkustund daglega í sumarskólanum. Hinum
kennslutímanum skal varið til kennslu í verklegri búfrœði, og í vetrarskólanum skal verja
11. júní.
98
12. júní.