Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 122
1880
112
98 4 slunduiD á liverri viku til að kenna glímur, dans, og aðra (imleika, og 2 stundum til
12. júní. ag sönglist
Skólastjdri semur á hverju ári lestöflu og sendir liana stiptsyfirvöldunum til
samþykktar.
pessi skulu vera lögboðin leyfi: jólaleyfi frá 24. dogi desemberm. og til 2. dags
janúarm.; páskaleyfi frá miðvikudegi fyrir skírdag til 3. í páskum, og kvítasunnuloyíi frá
laugardegi fyrir hvítasunnu og til næsta þriðjudags á eptir. Heimilt er skólastjóra eptir
samráði við búfrœðinginn að leyfa þeim piltum, er þess óska, að vera burtu 3 vikna tíma
um heyskapartímann.
7. grein.
Kveld og morgna skulu bœnir haldnar í skólanum allt til hvítasunnu.
8. grein.
Búfrœðingnum er heimilt að nota pilta þá, sem taka þátt í sumarnáminu við
þúfnasljottun, vatnsveitingar og aðrar jarðabœtur, og við heyvinnu. Fyrir vinnu sína fá
piltar hœfilega þóknun, eptir því, sem búfrœðingnum og piltum um semur.
9. grein.
Skólastjóri hefir umsjón með skólahúsinu og með ábúð á skólajörðunni, en kostn-
að þann, er leiöir af þvotti og hreinsun skólastofanna og af viðhaldi og meðferð skóla-
hússins og áhalda skólans, fær hann endurgoldinn eptir rjettum reikningi.
Piltum er frjálst að fœða sig sjálfa; en þeim piltum, sem óska þoss, er búfrœð-
ingurinn skyldur að selja fœði gegn sanngjarnri borgun, er aratmaður norður og austur-
umdœmisins ákveður á undan hverju skólaári.
10. grein.
í hverri kennslustund skal yfirheyra svo marga námspilta, sem kostur er á, og
gefa þeim vitnisburð fyrir frammistöðuna, en í byrjun maímánaðar hvors árs, skal halda
opinbert próf í þessum námsgreinum: dönsku, ensku, sögu, landafrœði, náttúrufrœði,
uppdráttarlist, búfrœði, íslenzku og reikningi, og skal prófið vera bæði munnlegt og
skriílegt í hinum síðastnefndu 2 námsgreinum. J>eim piltum, sem staðizt hafa próf
eldri kennsluflokksins, skal gefa burtfararskírteini frá skólanum.
11. grein.
Fyrir hverja um sig af þessum 9 námsgreinum skal gefa sjerstaka einkunn, en
þær oru: ágætlega, dável, vel, laklega, illa og afarilla, or jafngilda tölunum 6, 5, 4, 3, 2
og 1 ; en þegar aðaloinkunnina skal draga út úr binum oinstöku einkunnum, skal við
hafa þann mælikvarða, að ágætlega gildir = 8, dável = 7, vel = 5, laklega = 1, illa
= -r- 7 og afarilla = -f- 23.
12. grein.
Af hinum sjerstöku einkunnum samanlögðum skal myuda aðaleinkunn, og þarf
til fyrstu ágætiseinkunnar ... 68 stig.
— fyrstu einkunnar...............55 —
— annarar einkunnar.............29 —
— þriðju einkunnar ..... 9 —
13. groin.
Við hin opinberu próf skal skólastjóri kvoðja 2 utanskólamenn til að vora við-
stadda sem prófdómendur.