Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 123

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 123
Stjórnartíðindi B. 16. 113 1880 14. grein. 98 í burtfararskírteininu skal tilgreina þær sjerstöku einkunnir, og aöaleinkunn þá, 12-júní. er hlutaðeigandi hefir fengið við próf eldri kennsluflokksins. Skyldi nokkur utanskólamaður óska að fá vitnisburð skólans um kunnáttu sína i frœðigreinum þeim, er þar eru kenndar, er honum frjálst að ganga undir burtfarar- próf skólans, þótt hann hafi ekki notið kennslu þar. 15. grein. Bæði forstöðumaður og kennarar skólans skulu hafa nákvæmt eptirlit með sið- ferði lærisveina. Gjöri lærisveinar sig seka í drykkjuskap eða annari óreglu, skal for- stöðumaður áminna þá alvarlega, og ef þeir eigi eptir ítrekaðar áminningár hans bœta ráð sitt, skulu þeir rœkir úr skólanum. 16. grein. Við lok hvers skólaárs skal skólastjóri senda stiptsyfirvöldunum skýrslu um að- gjörðir skólans hið liðna ár, svo og eptirrit af vitnisburðum þeirra, er útskrifaðir hafa verið, sem og hinar skriflegu úrlausnir þeirra í uppdráttarlist, reikningi og íslenzku. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 12. júní 1880. Hilmar Pinsen. Jón Jówson. — fírjef landsllöfðingja til nmtmannsins yfir norður og austurumdœminu, um fjár- 99 veitingarvald amtsráðs. — Með brjefi yðar, herra arotmaður, frá 26. f. m. með- 15. júní. tók jeg álit amtsráðsins um brjef sýslunefndarinnar í Húnavatnssýslu, þar sem hún ber sig upp undan því, að aratsráðið hafi á þessu ári veitt kvennaskólanum á Laugalandi í Eyjafirði 400 kr. styrk úr amtsjafnaðarsjóðnum. Vil jeg þvi nú tjá yður, herra amtmað- ur, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir tjeðri sýslunefnd, að samkvæmt 54. gr. sveitarstjórnarlaganna frá 4. maí 1872, virðist amtsráðið hafa heimild til að veita hin umrœddu gjöld úr amtsjafnaðarsjóðnum, og að landshöfðingja hinsvegar er hvergi í lögum veitt vald til.að breyta eða nema úr gildi ályktanir amtsráðsins í slíkum efnum. — fírjef landsllöfðingja til amtmannsim yfir norður- og austurumdœminu um e f 1— ÍOO ing búnaðar. — Eptir að jeg nú með heiðruðu brjefi yðar, herra amtmaður, frá 27. IV-júní. f. m. hefi meðtekið tillögur amtsráðsins um skiptingu á fje því, sem í 9. grein C. 4. fjár- laganna er veitt til eflingar búnaði, vil jeg hjer með þjónustusamlega tjá yður það er nú segir: Fyrir yfirstandandi ár skulu 4000 kr. ákvarðaðar til eflingar búnaði í norður- og austurumdœminu þannig, að helmingnum af þeim verði skipt á milli búnaðarfjelaga og búnaðarsjóða í umdœmi þessu. Með því nú amtsráðið ekki hefir sjeð sjer fœrt að gjöra fast ákveðnar tillögur um skiptinguna á þeim helmingi, er selja skal í hendur einstökum búnaðarfjelögum í amtinu, vil jeg hjer með fela amtsráðinu að skipta tjeðum 2000 kr. milli búnaðarsjóðs norður- og austuramtsins og eptir nefndra fjelaga, sem getur um í brjefi yðar, herra amtmaður, búnaðarQelags-Svínavatnshrepps í Húnavatnssýslu, kynbótafjelagsins í Skaga- fjarðarsýslu, framfarafjelagsins í Hrafnagils-, Saurbœjar- og Öngulsstaðahreppum í Eyja- fjarðarsýslu,. framfarafjelagsips í Grýtubakkahrepp í þingeyjarsýslu og þeirra fjelaga, er LEIÐRJETTING. Bls. 8G hjcr að framan 1. 16 að ofan „fylgir" Ics: „fylgja". Hinn 3. júlí 1880.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.