Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 124

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 124
1880 114 ÍOO í slíkum tilgangi kynnu að vera stofnuð í Suður- og Norðurmúlasýslum. fessa skipting 17. jún(. |jer ag gjQra þannig, að amtsráðið sjálft hafi umráð yfir þeim hluta fjárins, sem bún- aðarsjóðnum er veittur; en að það aptur á móti selji sjerhverju af hinum uefndu fje- lögum til umráða upphæð þá, sem eptir ætlun amtsráðsins stendur í hœfilegu hlutfalli við þá þýðingu, sem framkvæmdir hlutaðeigandi fjelags hafa hvert í sinni sýslu. Að því er snertir þann hluta styrks þessa, sem úthluta skal einstökum mönn- um í amtinu, heíi jeg, eptir að hafa meðtekið álit amtsráðsins um nokkur af bónarbrjef- um þeim, er hingað hafa borizt, veitt styrk til þess, er hjer segir: 1. Til gripasýningar í Eyjaíirði ............................................... 300 kr. 2. —---------- í Skagafirði..................................................... 300 — 3. — Sigurbjargar Friðriksdóttur á Akureyri til að læra mjólkurmeðferð, sbr. brjef mitt frá 29. jan. f. á. (stjórnartíð. B. 7.)............................ 200 — 4. Páli Eyjólfssyni úr Suðurmúlasýslu til að halda áfram námi sínu við land- búnaðarskólann á Stend í Noregi............................................... 250 — 5. Páli Jóakimssyni í þingeyjarsýslu til að stunda nám við sama skóla . . 250 — Samtals 1300 — Aptur á móti er því skotið á frest að taka ákvörðun um skiptingu á því fje, sem þann- ig er eptir óveitt, þangað til jeg hefi fengið álit amtsráðsins um þær 2 bœnarskrár úr Húnavatnssýslu, er yður, herra amtmaður, voru sendar hjeðan með brjefi frá 25. f. m. Af framangreindum upphæðum hefi jeg ávísað þeim, sem getur um undir tölulið 1. 2. og 4. alls 850 kr., til útborgunar úr jarðabókarsjóði, en hinum öðrum upphæðum mun jeg ávísa eptir nánari tillögum yðar, herra amtmaður, og bið jeg mjer á sínum tíma í tje látnar þóknanlegar skýrslur ura, hvernig amtsráðið hefir útbýtt ofan nefndum 2000 kr. milli hinna einstöku búnaðarfjelaga og búnaðarsjóða amtsins. áO 1 — Hrjef landshöfðingja til beggja amtnuiunn um byggingu þjóðjarða. — 22. júnf. jafnframt þvj ag þenfla yður, herra amtmaður, á brjef ráðgjafans fyrir ísland dags. 28. f. m. um reglur þær, sem eptirleiðis ber að gæta við byggingu þjóðjarða, og er það brjef prentað í stjórnartíðindunum þ. á. B. 89, vil jeg hjer með þjónustusamlega mælast til þess, að þjer fylgið sjálfir fram þessum reglum og brýnið fyrir umboðsmönnum þeim, sem þjer eruð skipaðir yfir, að breyta nákvæmlega eptir þoim. Að því leyti, sem það er tekið fram í brjefi ráðgjafans undir 3. tölulið, að gjöra skuli þjóðjarðalandsetum kost á að fá gjöldum þeim, sem ákveðin eru í hinum nú ver- andi byggingarbrjefum, breytt á þá leið, að þau sjeu reiknuð eptir meðalverði allra moð- alverða í verðlagsskránni, ber umboðsmönnum að reikna út á þann hátt, sem tiltekinn er í brjefinu, hið nýja álnatal, sem þannig yrði spurning um, og bjóða hlutaðeigandi land- setum, að semja um að greiða þetta nýja afgjald eptir jörðiua í stað gjalds þess, er jörð- in upphaflega var byggð með. Skal þar eptir í næsta umboðsreikningi gjöra grein fyrir því, er umboðsmaður hefir stungið uppá við hina einstöku landseta í þessu tilliti, og hverju þeir hafi svarað. Að því leyti að ítarlegri skýrslur eru nauðsynlegar samkvæmt 4. grein ráðgjafa- brjcfsins sbr. og 5. gr. þess, til þess að ákveða byggingarskilmála síðar meir, muu yður, herra amtmaður, verða send, svo fljótt sem auðið er, sundurliðuð skrá bæði yfir þær jarðir, er þarf að útvega ítarlegri skýrslur um, sem og yfir þá byggingarskilmála hinna jarðanna, sem amtsráðið eða hlutaðeigandi sýslunefnd hefir samþykkt eða stungið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.