Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 125

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 125
115 1880 upp á samkvæmt umburðarbrjefi mínti frá 19. septbr. 1877, og sem lagðir hafa verið fyrir alþingi. Enn fremur vil jeg mælast til þess af yður, borra amtmaður, að þjer leggið ríkt á við umboðsmennina að fylgja nákvæmlega fyrirskipun þeirri, sem gefin er undir 7. tölulið í brjefi ráðgjafans, viðvíkjandi umsjón þeirra með hinum einstöku umboðsjörðum, og einkum að þeir komi minnst einu sinni á ári á hverja jörð, sem tilheyrir umboði þeirra, og senda um það skýrslu til yðar fyrir lok janúarmánaðar ár hvert. Samkvæmt þessum skýrslum ber yður, herra amtmaður, þar á eptir að senda hingað í marzmánuði ár hvert aðalskýrslu um eptirlit umboðsmanna hið liðna ár með hinum einstöku jörðum, og látið þjer fylgja þar með þær skýrslur umboðsmanna, er álíta má, að gætu haft þýðingu fyrir landsstjórnina. Með tilliti til niðurlagsatriðisins í brjeti ráðgjafans er hjer með ákveðið, að hin fyrrverandi spítalaeign Hörgsland skuli írá 1. jau. 1881 fylgja Kirkjubœjar- Flögu- og {>ykkvabœjar klaustursumboði, og að hiu fyrverandi spítalajörð Hallbjarnareyri leggizt undir Arnarstapa- og Skógarstrandarumboð frá sama tíma, sem og að hin fyrverandi spítalaeign Möðrufell leggist undir Munkaþverárklaustursumboð, þegar hinn núverandi umboðsmaður Möðrufells sleppir umboði sínu. — Brjef landshöfðingja til beggja amtmanna um r e g 1 u g j Ö r ð f y r i r h r e p p- stjóra. — Að fengnu áliti amtsráðanua samkvæmt 52. gr. tilskipunar um sveitastjórn frá 4. maí 1872 hefi jeg 29. apríl þ. á. gefið út reglugjörð þá fyrir hreppstjóra, sem prentuð er í stjórnartíðindum þ. á. B. 68., og sendi jeg yður, herra amtmaður, nokkur sjerstaklega prentuð exemplör af reglugjörðinni til útbýtingar milli hreppstjóra í um- dœmi yðar, og eruð þjer beðnir að leggja fyrir sýslumenn, að leiðbeina hver í sínu hjeraði hreppstjórum til ítarlegs skilnings á reglugjörðinni, og með tilliti til framkvæmd- ar á erabættisverkum þeim, er kunna að koma fyrir hreppstjóra. Helztu nýmæliu í reglugjörðinni eru fyrirskipanirnar í 40. og 41. gr. reglu- gjörðarinnar um sambandið milli tíundarframtals og búnaðarskýrslnanna og um nýja fyrirmynd fyrir þessum skýrslum. Breyting þessi ætlast jeg til, að nái gildi í fardögum 1881, og munu yður verða send eyðublöð undir skýrslurnar fyrir þann tíma. — Brjef landsllöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um heim- ildarlausan flutning á sveitarómaga og endurgjald á sveitarstyrk. — Vorið 1862 fiuttist Ulfheiður Magnúsdóttir með bónda sínum úr Bœjarhreppi í Skapta- fellssýslu, þar sem þau þá voru sveitlæg, austur í FáskrúðsQarðarhrepp í Suðurmúlasýslu. Árið 1867 dó bóndi hennar, og skrifaði hreppstjórinn í Fáskrúðsfjarðarbreppi 20. desbr. 1869 Bœjarhreppi, að ekkjan væri orðin ómagi að öllu leyti, og haustið þar á eptir var hún, eptir að Bœjarhreppur hafði játað hana sveitlæga þar, fiutt með vegabrjefi sýslumannsins í Suðurmúlasýslu frá 19. september 1870 til Bœjarhrepps. En hreppstjórarnir í Bœjarhreppi fluttu hana þegar aptur austur, og var hún eptir það á vegum sonar síns í FáskrúðsQarðarhreppi, þangað til hann drukknaði 21. júlí 1873. Hreppsnefndin í Fáskrúðsfjarðarhreppi varð nú að taka hana til full- kominnar framfœrslu, og ritaði síðan sýslumaðurinn í Suðurmúlasýslu 16. nóvbr. 1874 sýslumanninum í Skaptafellssýslu um að útvega viðurkenning hreppsnefndarinnar í Bœjar- ■04 22.júní. IOS 22. júní. 403 26. júní.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.