Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 127

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 127
Stjórnartíðindi B. 17. 117 — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um uppeldisstyrk. — Samkvæmt allraþegnlegustu tillögum ráðgjafans að meðteknuþóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, frá 29. apríl þ. á., hefir hans hátign konunginum 28. f. m. þóknazt: að veita Sigurði Thoroddsen Jónssyni heitins sýslumanns Thor- oddsens, 200 kr. árstyrk úr landssjóði frá 1. desember f. á. að telja, þangað tii hann er fullra 18 ára að aldri. I>etta er yðbr hjer með þjónustusamlega tjáð, herra landshöfðingi, til þóknanlegr- ar leiðbeihitigar og birtingar fyrir hlutaðeiganda, jafnframt og þess skal getið, að land- fdgetanum hefir verið skrifað í dag hið nauðsynlega um greiðslu hins veitta styrks úr jarðabókarsjóði. — Ágrip af brjefi landsllöfðingja til sýslunefndarinnar i Eyjafjarðarsýslu um lán til að kaupakvennaskólahús. — Amtsráð norður- og austurumdœraisinshafði leyft sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu að taka 6000 kr. lán til þess að kaupa kvonnaskólahúsið ó Laugalandi með áhölditm og gögnum. Landshöfðingi tjáði sýslunefndinni með þessu brjefi að lán þetta gæti fengist; en leiddi um leið athygli nefndarinnar að því, að tjeð hús væri byggt á lóð, sem seljandi elcki ætti og að því virtist nauðsynlegt, að sýslunefndin fengi lóðina undir húdnu afhenta annaðhvort til eignar eða erfðafestu, og að sýslunefnd- in þar að auki þyrfti að sjá um. að húsið yrði tryggt gegn eldsvoða. — fírief lundsliöfðingja til amtmannsins yfir norður og austurumdœminu um v e ga- bót. á Vestdalsheiði. — Eptir að jeg með þóknanlegu brjeíi yðar, herra amtmaður, frá 10. f. m. hafði meðtekið nákvæmari skýrslur og áætlun yfir framkvæmd vegabóta þeirra. sem upp á hefir verið stungið á fjallveginum yfir Vestdalsheiði í Norðurmúlasýslu, samþykkist hjermeð að vegabótavinna þessi, sem gjört er ráð fyrir, að kosti alls 3000 kr., og sem ekki mun verða aflokið á skemmri tíma en í árura, megi byrja árið 1881. Jafnframt þvi að tjá yður, herra amtmaður, þetta til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, vil jeg mælast til þess, að þjer leggið fyrir sýslumanninn í Norðurmúla- sýslu, að hann gjöri nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að byrjað verði á verki þessu svo snemma. sem árstíminn leyfir 1881, og að því sje haldið áfram með þeim mannsafla. sem kringumstœðurnar leyfa, svo að því öllu geti orðið lokið á þrera árum eða í síðasta lagi árið 1883, ef alþingi veitir hið nauðsynlega fje til þess um árin 1882 og 1883. Gjöld þau, sem þurfa til framkvæmdar verki þessu árið 1881, véitast hjer með af fje því, sem til vegabóta er ætlað í 9. gr. C. 5. fjárlaganna. — fírjef landsliöfðingja til stiptsyfirvaldanna um eptirlaun prests. — í hjá- lögðu brjefi, dagsettu í gær heíir síra Jón Bjarnason fyrir hönd föður síns, uppgjafarprests síra Bjarna Sveinssonar beiðzt úrskurðar míns um, hvort eptirlaun þau, sem nefndum uppgjafarpresti bera afStafafellsprestakalli eigi framvegiseins og að undanförnu að greiðast honum af tekjum þessa prestakalls, eða þá úr landssjóði samkvæmt lögum 27, febr. þ.á. um eptirlaun presta, og er sagt, að prestur sá, er nú þjónar Stafafelli, haldi þessu frara. Með því að ekki er fyrir hendi nein skýr yfirlýsing frá prestinum að Stafafelli um, að hann hafi í hyggju, samkvæmt hinum nefndu eptirlaunalögum, að skorast und- Hinu 27. jólí 1880: 1880 104 11. júní. 105 29. júní. 106 3. júlí. ■07 17 .júlí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.