Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 133
123
1880
|>að er vitaskuld, að þeim gjaldþegnum, er vilja ekki sætta sig við þenna úrskurð, sje 1(5
frjálst að leita úrlausnar dómstólanna um þessa spurningu, en í bráð verða þeir að
greiða gjaldið.
— Brjef landshöfbingja til amtmanmim yfir suður- og vesturumdœminu um hj á- (16
leiguna Stekkjanes hjá ísafjarðarkaupstað. — Samkvæmt tillögum yðar, 27-iúlí-
herra amtmaður, fellst jeg hjer með á, að bœjarstjórnin á ísafirði takist á hendur skuld-
bindingar þær gagnvart Eyrarprestakalli, er tilgreindar eru í samningi frá 31. maí þ. á.
milli bœjarstjórnarinnar og hins núveranda prests á Eyri, um afhondingu á hjáleigunni
Stekkjanesi (Stakkanesi) og þeim hluta jarðarinnar Eyrar í Skutulsfirði, sem prestakallið
hjelt eptir við samningana 1. febr. og 7. maí 1870.
Að öðru leyti er það vitaskuld, að ef samningurinn frá 31. maí þ. á. á að gilda
um longri tíma en embættistíma hins núveranda prests, þarf að útvega konungsúrskurð
fyrir sölu á hjáleigunni Stekkjanesi, er beinlínis var undan skilin við sölu þá, er sam-
þykkt var með allrahæstum úrskurði frá 10. janúar 1871 (tíðindi um stjórnarmáleíni
III. bls. 128).
— Brjef landshöfðiilgja til prófastsim i Suður-Pingeyjarsýstu um samning sókn- 117
artafla yfir fólksfjöldann. — Útaf fyrirspurn yðar, herra prófastur, í þóknanlegu -7. julí.
brjefi frá 9. þ. m. læt jeg ekki dragast að tjá yður þetta:
Skýrslurnar um fólkstal eiga að eins að vera í einu lagi, og eiga þær að sendast
með sóknatöflunum til landshöfðingja; þar á móti eiga sóknartöflurnar að vera tvíritaðar,
sjá «Reglur fyrir því, hvernig semja oigi sóknatöflurnar yfir fólksfjöldann •> 2. og 7. gr.
«Fólkstölutafla» sú, er getur um í 11. gr. reglna fyrir því, hvernig semja eigi
fólkstöluskýrslurnar, er sama skýrslan sem moð öðrum orðum er nefnd <>sóknartafla»
og «fólkstalstafla». Hún á að vera sjer fyrir hverja kirkjusókn, og er það miður ná-
kvæmlega að orði komizt í tjoðri 11. grein, þegar sagt er, að taíla þessi skuli samin yfir
allt brauðið; sjeu fieiri sóknir í brauðinu, verður taflan að vera í oins mörgum doildum,
og sóknirnar eru rnargar.
Eyðublöð þau, er afgangs verða, þarf ekki að endursenda, þau hafa verið ætluð
til uppbótar; ef einstök blöð skyldu skemmast.
— Brjef landsllöfðingja til amtmannsim yfir suðurumdœminu um ofling búnað- ||S
ar. — Samkvæmt tillögum amtráðs suðurumdœmisins samþykkist hjermoð, að suðuramtið 27- Jálí.
fái 3533 kr. 33 a. af fje því, er moð 10. gr. C. 4. fjárlaganna er veitt til eflingar bún-
aði, og að lagðar verði af þessari upphæð:
búnaðarfjelagi Kjósarhrepps.........................................................100 kr.
-----Mosfellssveitar og Kjalarneshrepps ..............................• • • 200 —
búnaðarsjóði síra Ólafs heitins Hjaltesteðs......................................... 200 —
og búnaðarfjelagi suðuramtsins...................................................... 1200 —
og oru þessar 1700 kr veittar moð því skilyrði, að þeim verði varið eingöngu
til verkfœra-kaupa og til launa handa búfrœðingum.
Flyt 1700 kr.