Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 138

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 138
1880 128 I— Iirjef ráðgjaf'ans fyrir Island til landshöfðingja um bókasafn Jóns Sig- '9' urðssonar. — í þóknanlegu brjeti frá 28. f. m. hafið þjer herra landshöfðingi skýrt frá, að þeir 39 kassar, sem hjeðan hafa verið sendir innihaldandi bœkur og handrita- safn Jóns sál. Sigurðssonar sjeu til bráðabirgða settir til geymslu á lopti dómkirkjunn- ar, og í annan stað beiðst ákvaröana um, hvernig fara oigi með safn þetta, einkum hvort það beri að afhendast stjórn stiptsbókasafnsins til að leggjast saman við þetta safn. Út af þessu skal yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, að ráð- gjafinn, af því að safnið er keypt á kostnað hins íslenzka landssjóðs, álítur rjettast, að geymt verði að kveða til fulls á um þetta efni, þangað til alþingi hefir gefizt kostur á að segja álit sitt um það, og þess vegna hefir ráðgjafanum komið til hugar að gefa bending hjer að lútandi í athugasemdunum við fjárlagafrumvarpið fyrir 1882—83. liáðgjafinn verður því að álíta hentugast, aö safnið standi í kössum þeim, er það var sent í, fyrst um sinn óhaggað á kirkjuloptinu, og eru hjoðan gjörðar ráðstafanir til að tryggja fyrir eldsvoða, á kostnað landssjóðs íslands, bæði þetta safn og handritasafn Jóns Árnasonar, er landssjóðuriun oinnig á. EMBÆTTASKIPUN. Hinn 29. dag júllraánaðar þóknaðist hana hátign konunginum allraraildilegast að slcipa prófast í Ilúnavatnssýslu og prost að þingeyrum sfra Eirík Briora til að vora annan kennara við prcsta- skólann f Roybjavík. S. d. voru cand. philol. Björn Magnússon Olsen og cand. philol. S i g u r ð u r S i g- u r ð s s o n skipaðir til að vora kennarar við hinn lærða skóla í Roykjavík, þannig að þeir sjou skyldir til, of þess er krafizt, að annast eöa taka þátt í umsjónarraennskunni í tjeðum skóla. Hinn 27. dag júlfmánaðar setti landshöfðingi prestinn síra Jón Bjarnason til á eigin á- byrgð aö pjóna Dvorgasteins og Mjóafjarðarsöfnuðum í Suður-Múlaprófastsdœmi, þangað til að breyt- ing sú moð tilliti til þessara safnaða, or gjört er ráð fyrir í 1. gr. laga 27. fobrúar þ. á. um skipun jrrestakalla, goti komizt f kring. Ilinn 13. dag ágústmánaðar sotti landshöfðingi búfrœðing Guttorm Vigfússon til þess að konna búfrœði við gagnfrœðaskólann á Möðruvöllum um skólaárið frá 1. október þ. á. til 30. septembor 1881. 20. ágúst var kandídat Sigurður Jensson skipaður prestur Flatoyjar og Múlasafnaða í Barðastrandarprófastsdœmi, frá 1. október þ. á. að tolja. S. d. var kandfdat Ólafur Ólafsson skipaður prestur Selvogs og Krísuvíkursókna í Ámessprófastsdœmi. S. d. var kandídat Iíjartan Kinarsson skipaður prestur Húsavíkursafnaöar í Suður- þingoyjarprófastsdœmi. S. d. var kandídat Einar Vigfússon skipaður prestur Hofs og Miklabu'jarsafnaða í Skagaijarðarprófastsdœmi. 23. ágúst var presturinn á Skinnastöðum sfra Stefán Sigfússon skipaður prcstur Skútu- staða og Reykjahlíðarsafnaða f SuðurþingeyjarprófastsJœmi, frá fardögum 1881 að telja. PRESTAR VÍGÐIR. Hinn 22. dag ágústmánaðar voru þessir kandídatar prestvígöir: 1. Árniþorsteinsson sem aðstoðarprestur hjá síra Jóni Austmann í Saurbœ í Eyjafirði. 2. EinarVigfússon som prestur Ilofsþinga á Ilöfðaströnd. 3. KjartanEinarsson som prostur Ilúsavíkurprostakalls 1 Suðurþingcyjarprófastsdœmi. 4. ÓlafurÓlafsson sem prestur Sclvogsþinga í Árnessprófastsdœmi. 5. Sigurður Jensson som prostur Flatcyjarprostakalls á Brciðafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.