Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 140

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 140
1880 130 131 dgúst s. á. liafi verið reiknuð fyrir mánuðina september til nóvember 1878, er hann bafði 20. ágúst. jj0^ta embætti á hendi, án þess að hann væri roglulega settur til að gegna því, upphæð sú, sem honum áður hafði borið, meðan hann var embættismaður, sem launaviðbót fyrir sjálfan hann, alls 227 kr. 50 a. í annau stað hefir komið fram vafi um, hvernig eigi að skipta launum þeim, sem ætluð eru sýslumannsembættinu í Árnessýslu, fyrir tímabilið frá 1. desember 1878 til 24. júní milli nefnds forsteins Jónssonar, sem á tjeðu tímabili hefir voriö settur til aö gegna ombætti þessu, og hins nýja sýslumanns Stefáns Bjarnar- sonar, sem skipaður var 6. nóvember 1878, en til loka maímánaöar f. á. hjelt áfram að gogna hinu fyrra embætti sínu, sem bœjarfógeti í Isafjarðarkaupstað og sýslumaður í ísa- fjarðarsýslu, og sem því fyrst 24. júní f. á. gat tekið við sýslumannsombættinu í Árnes- sýslu. En þjor hafið út af atbugasemd ylirskoðunarmannanna tekið fram, að þjer hafið við útreikning á launum fyrvorandi sýslumanns p. Jónssonar fyrir mónuðina september til nóvember 1878 álitið, nð konungsúrskurður sá, or veitti tjeðum embættismanni lausn frá embætti sínu, mætti álítast að hafa í sér fólgið leyfi l'yrir hann, til þoss að fá sig und- anþeginn að gogna embættinu, og heimild fyrir yður, ef yður þætti nauðsyn til bera að sotja annan til að taka við embættinu, og þess vegna hafið þjer ætlaö, að launabót fyrir sjálfan hann bæri með rjettu [>. Jónssyni, meðan enginn nýr sýslumaður væri skipaður, og hafið þjer því óskað. úrskurðar ráðgjafans í þessu tilliti. Út af þessu skal tekið fram, að skipun embættismanns í embætti eða lausn hans frá ombætti, ef ekkort annað er með borum or.ðum ákveðið, hlýtur að reiknast frá því aö þar að lútandi konungsúrskurður or út geíinn, og því hofði átt að setja mann í sýslu- mannscmbættið í Árnossýslu, undir eins og þjer, lierra landshöfðingi, liöfðuð fongið til- kynning um lausn fyrveranda sýslumanns I>. Jónssonar, og læt jeg ekki dragast hjor moð þjónustusamlega að tjá yður til þóknanlegrar leiöbeiningar og frekari aðgjörða það, or nú skal greina. það leiðir af því, er nú var sagt, að okki hefði mátt verja meiru í þóknunar- skyni fyrir að gegna sýslumannsembættinu í Árnossýslu mánuðina soptomber til nóvem- bers 1878, en laun þau eru, sem ákveðin eru embætti þessu með lögum frá 14. desem- bcr 1877, en úr því að maður sá, ergeugdi sýslumannsembættinu, átti heimting á eptir- launura úr landssjóði, verður að fara eptir ákvörðun þeirri, sem sett er í síðasta lið 4. gr, laga frá 14. október 1875, um að settur embættismaður, sem eptirlaun hefir, skuli missa jafnmikils í, og þeira nemur. fað hefir því skort heimild til að reikna sýslumann- inum, sem gegndi embættinu, launaviðbót, og ber lionum að endurborga landssjóði 227 kr. 50 a., er honum hafa verið of borgaðir. Moð því að stjórnin hefir haft umráð yíir sýslumannslaununum í Árnossýslu um mánuðina desember 1878 til apríls 1879, þar sem Stefán sýslumaður Bjarnarson hefir nolið launa þeirra, sem lögð eru sýslumannsembættinu í ísafjarðarsýslu, og þannig helir orðið að fara á mis við laun þau, or fylgja hans oigin embætti, ber að reikna þóknun þá, sem p. Jónssyni ber fyrir að gegna embættinu sem settur sýslumaður ó þessu tímabili, ó sama hátt, svo að lionum eru um þenna tíma rjettilega greiddar 291 kr. 66 a. á mánuði. Að þvi er að lyktum snertir tímabilið frá 1. maí til 24. júní f. á., verður að vísu ekki reiknuð p. Jónssyni þóknun fyrir að gegna sýslumannsembættinu í Árnes- sýslu beinlínis samkvæmt 4. gr. laga 15. októbor 1875, því þessi ákvörðun gengur út frá, að stjórnin haíi umráð yfir launum þess embættis, sem maður er settur til aðþjónu; on þotta átti sjer ekki lengur stað, því Stefán sýslumaður Bjaruarson, sem var skipaður í embættið frá 1. maí, hetir sjálfur notið launanna. En með því að það er ljóst af brjefi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.