Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 142

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 142
1880 132 íilíí leiðbeiningar og birfingar, að ráðgjafinn finni enga ástœðu til að veita utnrœddri bœnar- 2G. ágúst. gj^r£^ áheyrslu. JU3 — Ágrip af brjefi liindsllöfðingja til nmtnvinmim y/ir <uihtr- ng vesturumdœminu 30. ágúst. Um hrepsnefndar kosningu. — Eptir að það með dóinsinálastjórnarbijefi frá 16 apríl 1873 bafði verið ákveðið, að bin nýju sveitarstjórnarlög skyldn fá fullt gildi vorið 1875, fóru hreppsnefndar kosningar frain í Vesturlandeyjahrepp eins og annarsstaðar vorið 1874. 3 árum eptir að hreppsnefridirnar vorið 1875 böfðu tekið til starfa, eða vorið 1878 fóru fram nýar kosningar á meiri hluta hreppsnefndarmanna; en þegar síö- ast liðið vor i880 6 ár voru liðin, gíðan minni hluti hreppsnefndarinnar hafði verið kos- inn, ljet oddviti hreppsuefndarinnar í Vesturlandeyjahreppi fara fram nýja kosningu á 3 hreppsnefndarmönnum. pessa kosningu ónýtti sýslumaðurinn í Kangárvallasýslu með úr- skurði frá 21. júní þ. á. og lagði fyrir, að hreppsnefndarmenn þeir, sem voru í nofnd- inni, áður en kosningin fór fram, ættu að halda áfram að gegna nefndarstörfum sínum þangað til vorið 1881, er 6 ár voru liðin frá vordögum 1875, er hrcppsnefndirnar liöfðu tekið til starfa, og staðfesti landshöfðingi þennan sýslumanusúrskurð, eptir að amt- maður s. d. (30. ágúst) hafði sent hann landshölðingja samkvæmt 27. grein tilskjpunar um sveitarstjórn frá 4. mal 1872. — Hrjef landsliöfðingja til biskups um uppbót á prestakalli. — Samkvæmt 31. ágdst. tiUögum yðar, herra biskup, í brjefi frá í gær leggst bjermeð 200 króna uppbót sú, sem í brjefi mínu frá 7. apríl þ. á. var ætluð Sandaprestakalli í Dýrafirði meö því skilyrði, að það yrði veitt fyrir 31. ágúst þ. á., til Garpsdals prestakalls í Barðastrandarsýslu fyrir yfirstandandi fardagaár, og vcitist biskupinum hjer með fullt vald til að setja prestinn á Stað, síra Ólaf prófast Johnsen, til að þjóna nefndu prestakalli, meðan |iað cr prestslaust. ,j,5 — Ágrip af brjefi landsliöfðillgja tii stiptsyprvaldanna um styrk handa barna- 14. sept. s k ó 1 a. — Hreppsnefndin í Vatnsleysustrandarhreppi hafði veitt Thorchillii barnaskóla á Vatnsleysuströnd 200 kr. hvort árið um sig 1880 og 1881. Fyrir því veitti lanshöfðingi tjeðum skóla 200 kr. styrk um árið 1880 af fjeþví, ergetur um í 12. gr. C. 7. fjárlaganna. — Sltipun landshöfðingja til landfngeta um þóknun handa sálinabókar- 14.sept. nofndinni. — Biskup bafði skýrt landshöfðíngja frá, að nefnd sú, er sott liáfði verið til að ondurskoða sálmabókina, hefði síðan seint í næstliönum mánuði átt með sjer daglega fundi og að þeir 4 nefndarmenn, sem ekki ættu beirna hjeríbœnum, prófastur sira Björn Halldórsson frá Laufási og prestarnir síra Páll Jónsson frá Viðvík, síra Stefán Thorarensen frá Kálfatjörn og síra Valdimar Briem frá Hrepphólum, hefðu óskað eptir því, að sjer yrði borgaður úr almennings sjóði sá' beínlínis kostnaður, ei þeir hefðu haft við að scekja fundi þessa, og sem myndi hlaupa um 700 kr., en upp í þetta hefði hið íslenzka biblíu- fjelag veitt 300 kr. Fór nú biskup þess á leit, að þær 400 kr., sem eptir yrðu, væru veittar úr landssjóði. Landshöfðingi veitti það, sem þannig hafði verið beðið um, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.