Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 144

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 144
1880 134 119 28.8ept. 14» 7. nkt. er til rlýrleika, sömuleiðis er kirkjan sjálf undanþegin gjaldi þessu. En allar aðrar hús- eignir ber kirkjuhaldara að sjá um, að greitt verði kirkjugjald af, þd þær nái ekki 500 kr. virði, eða þö þær sjeu til opinberra þarfa, og því undanskildar húsaskatti til lands- sjóðs samkvæmt lögum frá 14. desbr. 1877. Skulu úttektarmenn sveitarinnar virða þessar húseignir eða 2aðrir góðir menn, er sýslumaður kveður þar til. 3. Fyrir virðingar þessar bera hverjnm virðingarmanni 1 kr. 50 a. hvern þann dag, sem þeir eru að virðingunni, og greiðist það fjo úr sjóði hlutaðeigandi kirkju, eins og hver annar kostnaður, sem virðingargjörðir þessar hafa í för með sjer. 4. Sje annaðhvort kirkjuhaldari eða húseigandi, óánœgður með virðinguna á hlutað- eigandi tilkall til að fá liúsið virt upp af 4 óvilhöllum mönnum. Hjeraðsdómari kvoður þessa inenn á vcnjulogan hátt, og verður slík virðingargjörð að fara fram samkvspmt hin- um almonnu rjettarfarsreglum um yfirmat. Hafi slíks yfirmats ekki vorið krafiát innan 4 vikna frá því, að fyrsta virðingin fór fram, ber að hoimta gjaldið hið yfirstandandi reikningsár samkvæmt hinni fyrstu virðingu. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 28. dag septembermánaðar 1880. Ililmar Finson. Jón Jómson. — Hrjcf landsliufðillgja til amtmannsim yfir suður- og vcsturumdœminu um sjer- stakan rannsóknardómara í Elliðaármálunum. — Eptir að hafa meðtekið brjef yðar, herra amtmaður, frá í dag áhrærandi ráðstafanir þær, er sýslumaðurinn í Gull- bringti- og Kjósarsýslu hefir gjört með tilliti til rannsókna viðvíkjandi hinum margítrok- uðu ofbeldisárásum, sem gjörðar hafa verið á veiðivjelar þær, er H. Th. A Thomsen kaup- maður á og notar til laxveiða í Elliðaánum, hefi jeg samkvæmt brjefi ráðgjafans frá 26. ágúst þ. á. ad mandalum gefið út allrahæzt erindisbrjof handa Jóni landritara Jónssyni til, með fullu valdi til rjottarhalda bæði í lögsagnarumdœmi Gullbringu- og Kjósarsýslu og fyrir utan það, og með sama valdi og reglulegir rannsóknar-dómondur hafa, að tak- ast á hendur rannsóknir og útvega nauðsynlegar skýrslur með tilliti til ofbeldisárása þeirra, sem síðan að viðaukalög við 56. kap. landsleigubálks Jónsbókar komu út, hafa verið gjörðar á nefndar veiðivjelar, að svo miklu leyti som ekki hefir gengið fullnaðar- dómur í hjeraði um þessar árásir. Jafnframt því að senda yður, hcrra amtmaðnr, nefnt erindisbrjef, er jeg bið af- hent Jóni Jónssyni landritara, vil jeg einnig hjer með jijónustusamlega skora á yður að veita honum aðstoð j)á, sem þörf er á, með tilliti til nefnds starfs, einkum að láta hon- um í tje skýrslur um, hvað gjört hafi verið af hálfu amtsins út af nefndum árásum, og að loggja fyrir sýslumanninn í Gullbringu- og Iýjósarsýslu að fá lionum til afnota öll skjöl þau og skýrslur, er snerta þær. þjer eruð, herra amtmaður, beðnir um að löggilda hina nauðsynlegu rann- sóknarbók handa hinum setta rannsóknardómara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.