Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 145
135
1880
— lirjt.f landsliöfðingja til amtimmnsim yfir norður- og auslururndœminu um
styrk til ðflingar búnaði. — Samkvæmt ítarlegri tillögum amtsráðsins og 2
brjefum yðar, berra amtmaður, frá 20. f. m. og í framhaldi brjefs rníns 17. júní þ. á.
samþykkist bjer með, að vefari Gunnar Ólafsson á Ási í Skagafjarðarsýslu fái 250 kr.
styrk af fje því, sem ætlað er til eflingar búnaði, til að kaupa útlend tóskaparverkfœri,
að Magnús þórarinsson frá Halldórsstöðum í Laxárdal fái auk þess styrks, sem lionum
lioíir verið lagður úr sýslusjóði þingeyjarsýslu 250 kr. styrk úr landssjóði til að ferðast
til útlanda og læra þar vjelasraíði, sjor í lagi smíði á tóvinnuáhöldum og að 200 kr.
verði varið. til launa banda 2 búfrœðingum í Húnavatnssýslu með því skilyrði, að lögð
verði þessum búfrœðingum að minnsta kosti jafnmikil laun úr sýslusjóði.
Jarðabókarsjóðsávísun á þessar 700 kr. fylgir til þóknanlegrar ráðstafanar, og
get jeg þess, að jeg bef ekkert á móti því, að búnaðarfjelngi Svínavatnshrepps verði
lagður minnst 100 kr. styrkur af fje því, sem jeg bef falið amtsráðinu að úthluta til
búnaðarfjelaga umdœmisins.
Auglýsing.
Með því að nú hoíir fengist áreiðanleg vissa fyrir því, að bólusóttin sjo hætt að
ganga í Kristíaníu og annarsstaðar í konungsríkinu Noregi, oru hjermeð ráðstafanir þær,
soin gjörðar voru með auglýsingu minni frá 23, júlí þ. á. (stjórnartíðindi B. 111) úr
gildi numdar.
Landshöfðinginn yíir íslandi, Reykjavík 11. dag októbermánaðar 1880.
Hilmar Finsen.
Jón Jómson.
Fundaskýrslui* amtsráðanna.
c.
Fundur amtsrádsius i snðurumdæminu 30. júni til 2. júli 'J8S0.
Fundurinn var haldinn í Reykjavík af forseta amtsráðsins, amtmauni Bergi
Thorberg, mcð amtsráðsmönnunum, Dr. phil Grími Thomsen, og prófasti síra Skúla
Gíslasyni.
fessi málefni komu til umrœðu á fundinum:
1. Forseti lagði fram: a. Reikning yfir búnaðarskólagjaldið í suðuramtinu fyrir árið
1879, b. Reikning fyrir styrktarsjóð konungslandsseta í suðuramtinu fyrir sama ár.
Reikningar þessir voru yfirskoðaðir og fannst ekkert við þá að athuga.
2. Forseti lagði fram jafnaðarsjóðsreikning suðuramtsins fyrir árið 1879, og höfðu ept-
irrit af honum verið áður send hinum amtsráðsmönnunum. Reikningur þessi var
eudurskoðaður og við hann gjörðar nokkrar athugasemdir:
a. Að fylgja skyldi framvegis, liver sem hin forna venja liafi verið, þeirri reglu,
sem sett er í dómsmálastjórnarbrjefi 1. nóv. 1861, að greiða hjoraðslæknum að
eins borgun fyrir bólusetningu, þegar yfirvöldin hafa falið þeim á hendur að
setja bólu.
b. Að framvegis ætti, eptir því fyrirkomulagi, sem nú er, að falla burtu borgun sú,
sem greidd hefir verið úr jafnaðarsjóði til hjeraðslæknisins í 2. læknishjeraði fyr-
ir að vitja hinna holdsveiku á Suðurnesjum.
141
8. okt.
14®
11. okt.
m:c