Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 148
1880
138
143 til, að nofndu fjelagi væri veittur 400 kr. styrkur til launa banda jarðyrkjumanni
Halldóri Hjálnaarssyni sumarið 1879, og að sú tillaga hafi af landshöfðingjanum
vorið tekin til greina.
9. Kptir heiðni sýslunofndarinnar í Rangárvallasýslu samþykkti amtsráðið ýmsar ráð-
stafanir, er nefndin hofir gjört, til að koma á betri reglu á hrossamörkuðum, þótt
þessar ráðstafanir hafi í för með sjer nokkurn kostnað fyrir sýslusjóðinn.
10. Forseti lagði fram bónarbrjef frá forstöðunefnd kvennaskólans í Eeykjavík um styrk
handa skóla þossum fyrir árið 1881 og um viðbót við hinn veitta styrk fyrir 1880.
Amtsráðið veitti að eins 200 kr. fyrir 1881.
11. Sýslusjóðsreikningur Árnessýslu og Borgarfjarðarsýslu fyrir árið 1878, og sýslusjóðs-
reikningar Árnessýslu, Gullbringu- og Kjósarsýslu, ltangárvallasýslu og Austur-
Skaptafellssýslu fyrir árið 1879, voru framlagðir og fengnir Dr. Grími Thomsen til
endurskoðunar.
12. Amtsráðið yfirskoðaði útskriptir af gjörðabókum sýslunefndanna í
a Árnessýslu frá fundi í aprílraánuði þ. á.
b. Gullbringu- og Kjósarsýslu frá fundum 24. jan. og 31. maí þ. á.
c. ltangárvallasýslu frá fundi 23. okt. f. á. og 27. apríl þ. á.
d. Borgarfjarðarsýslu frá fundi í desember f. á.
o. Austur-Skaptafellssýslu frá fundi í október f. á.
f. Vestur-Skaptafollssýslu í nóv. f. á. og marz þ. á.
og fannst ekkort að athuga við þessar útskriptir. Útskriptir frá sýslufundi í
Vestmannaeyjasýslu og frá vorfundi sýslunefndarinnar í Borgarfjarðarsýslu voru
enn ekki komnar til forseta.
13. Sýslunefndin í Árnessýslu hafði farið f'ram á:
a. Að hinn svonefndi Melavegur og Ásavegur verði gjörðir að sýsluvegum;
b. Að breytt verði veginum á milli ferjustaðanna á Ölfusá og þjórsá yfir Hraun-
gerðis- og Villingaholts hreppa, þannig að hann liggi nokkurnvegin beint milli
brúa þeirra, som fyrirhugað er að leggja ylir nefndar ár, og
c. Að amtsráðið leggi til vega þessara svo raikið af vegabótagjaldi úr öðrum sýsl-
um, som það sjái sjer fœrt.
En þar eð uppástungur þessar af sýslunefndinni eru settar í samband við
hinar fyrirhuguðu brýr á Ölfusá og pjórsá, en enn þá er óvíst, hvornig fer um
brýr þessar, og hvort þær komast á, þótti amtsráðinu ástœða lil að fresta þessu
máli fyrst um sinn.
14. Sýslunefndin í Árnessýslu hafði farið fram á, að amtsráðið útvegi eyðublöð undir
ýmsar skýrslur, er hreppsnefndir og hreppstjórar eiga að semja, en amtsráðið áleit
sjer þetta málefni óviðkomandi.
15. í tilefni af því að sýslunefndin í Rangárvallasýslu hafði sent amtsráðinu áskorun um,
að það hlutist til um, að bólusetjararnir fái nóg og gott bóluefni, fól amtsráðið for-
sota á hendur að skrifa hjeraðslæknunum um málefni þetta.
16. Amtsráðið fól Dr. Grími Thomsen á hendur að ferðast á þessu sumri til Skapta-
fellssýslu, til þess að kynna sjer sandfokið á þjóðjörðunum þar í sýslu og ákvað
honum í því skyni ferðakostnað.
17. £>ví næst var rœdd og samþykkt eptirfylgjandi:
ÁÆTLUN
um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs suðuramtsins fyrir árið 1881.