Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 149
139
1880
Tekjur. Kr. A. 143
1. í sjdði ................................................................ 2200 »
2. Niðurjöfnun........................................................ 1500 47
3700 47
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
Gjöld.
Til bólusetninga og annara heilbrigðismálcfna . .
Til ferðakostnaðar .................................
Til kennslu heyrnar- og málleysingja................
Til sáttamálefna....................................
Endurgjald á lánum .................................
Kostnaður við amtsráðið.............................
Ýmisleg útgjöld.........................
Sjóður við árslok...................................
Reykjavík, 29. septomber 1880.
Bergur Thorberg.
Kr. A.
. 300 1)
. 200 »
. 800 U
. 20 »
. 680 47
. 200 »
. 500 U
. 1000 u
3700 47
D 444
Fundur amtsrfitlsins i vestnvnmdauninn 1'J. og /,‘f. jú./í 1SSO.
Fnndurinn var haldinn að Bœ í Hrútafirði af forseta amtráðsins, amtmanni
Bergi Thorberg, með amtsráðsmönnunum sýslumanni Sigurði Sverrissyni og jarðyrkju-
manni Torfa Bjarnasyni.
þossi málefni komu til umrœðu á fundinum:
1. Forseti lagði fram til endurskoðunar þessa 3 reikninga fyrir árið 1879:
a. Reikning yfir tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs vosturamtsins.
b. Reikning búnaðarsjóðs vesturamtsins.
c. Reikning yfir búnaðarskólagjaldið í vesturamtinu.
Reikningar þessir voru yfirskoðaðir og lýstu hinir kosnu amtsráðsmenn því yfir,
að þeir ekkert fyndu við þá að athuga.
2. Amtsráðið veitti samþykki sitt til þess, að sýslunefndin í Dalasýslu, eins og hún
hafði ákveðið, mætti kaupa '/4 úr jörðinni Ásgarði til skólastofnunar fyrir 1300 kr.,
og að hún rnætti útvoga kaupverðið með því að taka það að láni fyrir sýslusjóðinn.
3. Forseti lagði fram brjef landshöfðingjans, þar sem leitað er álits amtsráðsins um
nokkrar breytingar á póslgöngunum í vosturamtinu (smbr. t'undargjörðir amtsráðs-
ins í júnímánuði 1879, nr. 9.). Amtsráðið fjellst á þær breytingar í þessu tilliti,
sem teknar eru fram í brjefi landshöfðingjans, og vildi ráða lil, að þær som fyrst
kæmu til fiamkvæmdar. En breytingar þessar eru fólgnar í þeim atriðum, er nú
skal greina: í stað þess, eins og hingað til hefir átt sjcr stað, að láta aukapóst-
inn ganga á aðalpóslleiðinni milli lteykjavíkur og Ísaíjarðar frá Hjarðarholti í
Dölum yfir Breiðabólstað á Skógarströnd til Stykkisbólms og þaðan nm Snæfells-
nessýslu til Rauðkollsstaða í Hnappadalssýslu og þaðan til Staðarhrauns, í Mýra-
sýslu, þá er svo til ætlazt:
a. Að frá Hjarðarholti í Mýrasýslu (nú Arnarholti) gangi aukapóstur til Stykkis-
liólms út úr aðalpóstleiðinni frá lteykjavík til ísafjarðar, og fari bann um á
Staöarhrauni og Rauðkollsstöðum. Frá Rauðkollsstöðum sendist aukapóstur til